Faxi - 01.12.1987, Page 60
SKATALIF
er ekki bara útilíf
Stefán Guðnason vareinn afþeim ungu
mönnum sem stunduðu sjósókn med
greinarhöfundi. Það átti síðan fyrir
Stefáni að liggja að taka við búi eftir föð-
ur sinn. Hann var mikill ftamámaður í
sveit sinni, var m.a. hreppstjóri um
þrjátíu ára skeið. 1959 eyðilagðist íbúð-
arhúsið að Karlsskála í eldi og brú Stefán
þá búi og fluttist til Reykjavíkur.
Sighvatsson, sem síðar llutti til
Keflavíkur og býr á Vatnsnensvegi
36, Margrét Þorsteinsdóttir og dótt-
ir hennar Sigurbjörg Þorleifsdóttir
o.fl.
Á Karlsskála hafði bæjarlækurinn
verið virkjaður til rafmagnsfram-
leiðslu. Þótti mér það nýlunda, því
á þessum tíma var ekki komið raf-
magn hér um Suðumes. Stórar
ljósaperur vom í hveiju herbergi og
margar suðuhellur í eldhúsinu, sem
var stórt og einnig notað sem borð-
stofa.
I stofunni var orgel, sem Margrét
Þorsteinsdóttir átti og hafði hún
kennt unga fólkinu að leika á það.
Og oft var safnast saman í stofunni
á kvöldin og á sunnudögum og tekið
lagið. Og stundum var dansað í eld-
húsinu.
Á Karlsskála blandaðist saman
gamli og nýi tíminn á einkennilegan
hátt. Ein stúlkan spurði mig þegar
hún vissi að ég var úr Njarðvíkum:
, ,Er ekki allt svo gamaldags í Njarð-
víkum?“ Og víst var um það að
stuttkjólatískan hafði haldið þar
innreið sína nokkm íyrr en hér
syðra. Aftur á móti var mataræði og
matmálstímar þama að gömlum
sið.
Fyrir nokkmm ámm átti ég kost á
því að koma aftur á þessar slóðir.
Eirikur sonur minn, sem vinnur í
Seðlabankanum, var í sumarleyfi
sínu austur á Héraði, en þar á
starfsfólk Seðlabankans sumarbú-
stað, sem er eyðibýlið Útnyrðings-
staðir. Bauð hann okkur að heim-
sækja sig og flugum við hjónin til
Egilsstaða og sótti hann okkur
þangað. Dvöldum við þar nokkra
daga og einn daginn fékk ég hann til
að aka niður á Reyðarfjörð og svo
langt út eftir norðurströndinni, sem
komist varð, en ekki var bílfært
nema út í Breiðuvík. Þaðan gengum
við út að Karlsskála. Varð mér þá að
orði: ,,Nú er hún Snorrabúð stekk-
ur.“ Gamla húsið var horfið. Stein-
hús hafði verið byggt, en það orðið
eldi að bráð og eftir stóð steintóftin.
Og þama sá ég brunaleifar af gamla
orgelinu, sem hafði stytt svo mörg-
um stundimar í þá góðu gömlu
daga.
I haust átti skátafélagið Heiðabúar
fimmtíu ára afmæli, og í tilefni af
því ætlum við að reyna að segja ykk-
ur í stómm dráttum út á hvað skáta-
starfið gengur.
Skátastarf byggist upp á flokka-
starfi, en til þess að flokkastarfið
geti gengið þarf að vera gott sam-
starf og góður skátaandi. Allir em
jafnir í skátaflokknum.
Skátadagskrána notum við til að
ná markmiðum B.Í.S. Því er nauð-
synlegt að dagskráin og verkefnin
sem þar em notuð séu í stöðugri
endurskoðun. Sir Robert Baden
Powell lagði áherslu á að skátastarf-
ið þjálfaði sem flesta eiginleika
mannsins til aukins þroska.
Skátastarf þarf að vera hvetjandi,
skapandi og uppalandi fyrir böm og
unglinga. í skátaflokknum og
skátasveitinni kynnist skátinn
skátaíþróttum og eykur víðsýni,
þekkingu og fæmi sína. Til þess að
skátarnir kynnist hugmyndafræði
skátastarfsins ,,skátaandanum“ er
nauðsynlegt að þeir fái skilning á
skátaheiti, skátalögum og einkunn-
arorðum skáta.
Skátinn þarf að finna sig sem
hluta af heildinni. í flokksstarfinu
verða allir að vera virkir til að vinna
flokksins skili sér. Þar þjálfum við
skátana í að vinna saman.
Sem dæmi um starfsverkefni ætl-
um við að fara í refabú í vetur. Út frá
því gerir hver og einn gmnnnáms-
verkefni. Þegar búið er að undirbúa
ferðina og allir komnir með gmnn-
námsverkefni er farið í ferðina og
skrifað um hana. Að lokum er allt
endurskoðað og tekið fram hvað
hefði mátt fara betur, einnig það
sem að gekk vel, þannig að ef við
fömm aftur í refabú getum við flett
upp í flokksbókinni og athugað það
sem við skrifuðum um síðustu ferð
og reynum að láta næstu ferð fara
betur.
í vetur verður farið í nokkrar dags-
og helgarferðir sem flokkurinn gæti
notað sem starfsverkefni ef hann
vill, en þá verða allir flokksmeðlim-
ir að samþykkja.
Þessi grein var samin í ferð sem
við fómm í skála sem St Georgs
Gildið á, Tjamarsel á Hvalsnesi.
Foringjar í Björkinni 4. sveit.
Steinþór Sighvatsson, sem lengst af starfaði fyrir Keflavíkurbœ, kom að Karlsskála um fermingu og var þar vinnumaður um
nfu ára skeið. ífyrra heimsótti Steinþór þessar slóðir. Á myndinni sér heim að Karlsskála, það eru brunarústir steinhússins
sem Guðni segir frá í greininni.
328 FAXI