Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Síða 85

Faxi - 01.12.1987, Síða 85
Forsprakkar skoða. Eins eru haldnar þama sýn- ingar á ýmsum þjóðlegum fyrirbær- um s.s. tailenskum hnefaleikum, tailensku brúðkaupi, bambusdansi ásamt öðrum þjóðdönsum, hanaat, sem þó er bannað og að því ógleymdu að fflar leika listir sínar fyrir áhorf- endur. Að þessu loknu var haldið heim á leið. Enn einn dagur ævintýra var að kvöldi kominn. Auk þess að fara í fyrirfram ákveðnar skoðunarferðir var lílta spennandi að fara eitthvað , ,pá fri fod“. Við heimsóttum nokk- ur Kínahverfi og var það sérstök upplifun. Það var sérkennilegt að sjá þetta tandurhreina fólk innan um óþverrann þar sem rottur skut- ust á milli búðarborðanna. Hænsn- unum slátrað á staðnum og annað sem kom okkur ókunnulega fyrir sjónir. Eins var haldin afmælis- veisla upp á 48. hæð eins risahótels- ins í borginni og annað gert sér til gamans að ógleymdum akstri í hin- um sérkennilegu Túg-hug farar- tækjum um götur Bangkok. Næsta dag var haldið til gömlu höfuðborgarinnar Ayutthaya. Rúst- ir hennar standa í 70 km ijarlægð frá Bangkok upp með ánni. Borgin hafði verið höíuðborg T'ailands um aldir en gjörsamlega lögð í rúst af Burma-búum í einu stríði þeirra ná- grannanna árið 1767. Frá þessum stórkostlegu rústum héldum við svo til íyrrum sumarhallar konungsins. Sérstaklega fagrar byggingar í un- aðslegu umhverfi. Og enn voru það hinir löngu og mjóu ,,stélbátar“ sem skiluðu okkur heim eftir ám og síkjum. Síðasta deginum okkar í engla- borginni eyddi hver á sinn máta. Sumir stunduðu sundlaugar hótels- Slappad af í gömlum rispramma. var það nokkurskonar kveðjuhóf því morguninn eftir ætluðum við að kveðja þetta yndislega land og elskulega fólk, í bili að minnsta Wot Ph«* Koe°' Hjd turnutn kosti, og stoína til enn nýrra ævin- týra. Stefnuna átti að taka til Drauma- eyjunnar Bali. 'Ihilenxkur krásir í krúsum. ins, aðrir fóru í búðarráp, enn aðrir þurftu að heimsækja ,,skreðarann“ sinn og örfáir röltu niður á Salphong til að sjá hvemig þar væri útlits að degi til. Slegið var til veislu um kvöldið og FAXI 353
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.