Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1989, Síða 23

Faxi - 01.01.1989, Síða 23
bæöi nemandi Einars ogsíðar undir hans stjóm sem kennari hér, mun ég ætíö minnast hans með hlýhug °g virtMngu og tel mig hafa mikið af honum lært. I stjórnartíð Einars veröa gífurleg- ar breytingar á öllu ytra og innra skólastarfi samfara miklum þjóðfé- lagsbreytingum og auknum íbúa- íjólda hér í Grindavík. Arið 1929 sama ár og Einar tekur við skólanum er skólaskylda færð niður í 7 ára aldur. Við þessa breyt- ingu fjölgar nemendum svo aö þörf veröur fyrir tvo kennara og sam- hliða því er byggt hús til kennslu í bórkötlustaðarhverfi kom þar tvennt til. Ekki þótti fært aö láta svo unga nemendur sem 7 ára ganga milli hverfa og meiri byggð var þá í bórkötlustaðarhverfi en nú er. Hélst þessi skipan til 1947. Eftir að þriöja kennara er bætt við 1937 var einnig farið að kenna í Kvenfélagshúsinu. Eg vil geta þess aö enn starfar kennari við skólann frá þessum tíma Sigrún Guðmundsdóttir, en hún hóf kennslu við skólann 1937 í Þórkötlustaðarhverfi og gekk þá til kennslu milli hverfa daglega. Þáttaskil verða í skólamálum hér 1947. Þá um haustið er byrjaö að kenna í nýbyggðu skólahúsi og um leið er unglingadeild bætt við skól- ann. Þó mun hafa starfað unglinga- deild við skólann áður en óreglu- lega. Undirbúningur og fram- kvæmdir við þessa byggingu höfðu staðið frá árinu 1945 en þá sam- þykkti hreppsnefnd að heíja fram- kvæmdir eftir að málinu hafði fyrst verið hreyft í skólanefnd 1942. Skólahúsið sem tekið var í notkun 1947 var hið glæsilegasta á þeirra tíma mælikvarða er reyndar uppi- staðan í núverandi skólahúsnæði og var allt miðað við framtíðar þarfir. Böm á skólaaldri á þessu ári vom liðlega 100 og hélst sá nemenda- fjöldi að mestu næstu 10 árin. Kennt var í fjórum bekkjardeildum 7 og 8 ára saman 9 og 10 ára, 11 og 12 ára og 13 og 14 ára. • hinu nýja skólahúsi var meðal annars skólaeldhús til kennslu í matreiðslu og íþróttahúsið var með því veglegasta sem þá þekktist. Má fullyrða að tímabilið 1947 til 1960 sé þaö eina í skólasögunni sem oægilegt rými hafi verið til kennslu hér í Grindavík. Eftir 1960 fer að þrengjast að, til að tttynda þurfti að taka skólaeldhús undir kennslustofu og einnig litla húsvarðaríbúð sem var á efri hæð skólans. Haustið 1967 er í óefni komið og er þá byrjað á grunni viðbyggingar austan við aðalbyggingu skólans og var flutt inn í þá viðbyggingu 1970, er hún um 530 ferm. að stærð. Eins og áður hefur komið fram lét Einar Kr. Einarsson af skólastjórn 1971, þá kominn á eftirlaunaaldur. Ekki er hægt að skilja við Einar án þess að minnast á merkt brautryðj- endastarf hans í sundkennslu hér í bæ. Þegar hann kom til starfa 1929, er talið að einungis 5 Grindvíkingar hafi verið syndir. Til að bæta úr þessu fór Einar með nemendur sína út á Reykjanes þegar voraði. Þar var legið við í tjöldum og kenndi Einar sund í gmnnri gjá, sem í féll volgur sjór. Lærðu margir Grindvíkingar sín fyrstu sundtök þar. Síðar var byggt sundskýli hér við Hópið og í mörg ár fór Einar með nemendur austur að Laugarvatni til sund- náms, eftir að skóla lauk á vorin. Síðan Einar lét af störfum hafa eftirtaldir stjómað hér skóla: Frið- SKÓLAR Á SUÐUR- NESJUM bjöm Gunnlaugsson 1971-1976, iíogi G. Hallgrímsson 1976-1979, Gunnlaugur Dan Ólafsson 1979-1987 og ég þetta skólaár í ársleyfi Gunnlaugs. Þær breytingar hafa helstar orðið á þessum síðustu árum að 1971 er far- ið að kenna 6 ára bömum og 1975 bætist við landsprófsdeild, síðar 9. bekkur gmnnskóla. Þessi fjölgun bekkjardeilda ásamt mikilli fólks- fjölgun í byggðarlaginu á ámnum milli 1970 og 1980, varð til þess að viðbyggingin frá 1970 varð fljótlega of lítil. Reynt var að mæta þessum vanda með ýmsum bráðabirgða- lausnum t.d. var bflskúr skólans breytt í kennslustofu kennt var í Kvenfélagshúsinu og á fleiri stöðum hér í bæ og slegið var upp kennslu- stofum á lóð skólans. Byrjað var að kenna sund hér í Grindavík árið 1974 með tilkomu lítillar kennslu- laugar við skólann, en Lionsklúbb- ur Grindavíkur hafði forgöngu um þá framkvæmd. í haust rættist heldur úr húsnæð- ismálum skólans þegar tekin var í notkun 530 ferm. hæð sem byggð var ofan á viðbygginguna frá 1970. Enn vantar þó mikið á að rými sé nægilegt t.d. hefur þurft að fella niður skyldunámsgreinar eins og heimilisfræði og tónmennt vegna skorts á húsnæði., Halldór Ingvarsson. Mikil fiölgun á skömmum tima í dag em nemendur Grindavíkur- skóla 413 talsins í 20 bekkjardeild- um. Þar fer fram öll gmnnskóla- fræðslan og em nemendur því á aldrinum 6 til 16 ára. Flestir hafa nemendumir verið 459 árið 1982. Mjög mikil fjölgun hefur átt sér stað á síðustu þremur áratugunum, eins og sést á því að árið 1961 vom nem- endur 120 tíu árum síðar 211 og 456 árið 1981. Hefur þessi mikla fjölgun að vonum ávallt kallaö á stærra hús- næði og fleiri kennara. Skólastjóri Grindavíkurskóla er Gunnlaugur Dan Ólafsson og yfir- kennari Stefanía Ólafsdóttir. Við skólann starfa 25 kennarar, en þar af em 7 í hlutastarfi. í skólanum em 13 almennar kennslustofur og fjórar sérkennslustofur. Við skólann er kennslulaug og tveir íþróttasalir. Formaður skólanefndar er nú Margrét Gísladóttir og formaður kennara- og foreldrafélags skólans er Svava Hjaltalín. H.H. FAXI 23

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.