Faxi - 01.02.1989, Síða 6
DAGSKRA
AFHÆLISSÁTÍDAR KEFLAVÍKURBÆJAR
Listasýning í Fjölbrautaskólanum 19. mars 1989
vegna 40 ára afmælis Keflavíkurbæjar, á
vegum Listaverkanefndar Keflavíkur. Sýningin
hefst kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Ávarp forseta bæjarstjornar, Anna Margrét
Guðmundsdóttir.
2. Einsöngur: Hlíf Káradóttir við undirleik
Ragnheiðar Skúladóttur.
3. Gunnar Eyjólfsson hefur ordið.
4. Verðlaunaveiting. Börn úr Myllubakkaskóla
fá viðurkenningu fyrir besta myndverkið.
Sýningin þrískipt.
a) Sölusýning keflvískra listamanna
b) Sýning á listaverkum í eigu bæjarins
c) Sýning barna úr Myllubakkaskóla.
Sýningin verður opin sem hér segir:
Virka daga frá kl. 20.00 til 22.00.
Helgidaga frá kl. 14.00 til 22.00.
Hátíðarfundur bæjarstjórnar Keflavíkur á
Flughóteli, laugardaginn 1. apríl kl. 10.00.
Heiðursborgari kjörinn.
Afmælishátíð laugardaginn 1. apríl í íþrótta-
húsinu við Sunnubraut. Heiðursgestur
frú Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands.
Hátíðin hefst kl. 14.00 við listaverkið af
Stjána bláa og verður listaverkið afhjúpað.
Kl. 15.00 hefjast hátíðahöldin í íþróttahúsinu.
Allir bæjarbuar boðnir velkomnir.
Dagskrá:
Setning: Forseti bæjarstjórnar Keflavíkur,
Anna Margrét Guðmundsdóttir.
Ávarp forseta íslands, frú Vigdísar
Finnbogadóttur.
Ávarp félagsmálaráðherra, Jóhönnu
Siguröardóttur.
Ávarp bæjarstjórans í Keflavík, Guðfinns
Sigurvinssonar.
Leikþáttur barna úr Myllubakkaskóla.
Söngur Einar Júlíussonar og Ólöfu Einarsdóttur.
Atriði úr Gömlu Keflavík í umsjá Leikfélags
Keflavíkur.
Söngur Karlakórs Keflavíkur.
Fimleikasýning hjá Fimleikafélagi Keflavíkur.
Danssýning í umsjá Dansskóla Auðar Haralds.
Veitingar verða í nýja íþróttasalnum eftir
dagskrána.
Tónlistarhátíð í íþróttahúsinu í Keflavík,
laugardaginn 8. apríl kl. 16.00. Keflvískir
tónlistarmenn flytja, m.a. koma fram:
Hljómar
Pandóra
Sing-Sing
María Baldursdóttir
Rut Reginalds
Gunnar Þórðarson
Rúnar Júlíusson
Jóhann Helgason
Einar Júlíusson
Magnús Kjartansson
Finnbogi Kjartansson
Þorsteinn Eggertsson
Mummi og Bubbi
Sýning Brúðuleikhúsins sunnudaginn 2. apríl
í Félagsbíói. Sýningar verða tvær
kl. 14.00 og 16.00.
Einsöngstónleikar Hlífar Káradóttur á vegum
Tónlistarfélags Keflavíkur í Félagsbíói
5. apríl 1989 kl. 20.30.
Leikfélag Keflavíkur sýnir revíuna „Við
kynntumst fyrst í Keflavík! Sýningar eru í
Félagsbíói.
Frumsýning föstudaginn 7. apríl kl. 21.00.
2. sýning laugardaginn 8. apríl kl. 21.00.
3. sýning sunnudaginn 9. apríl kl. 17.00
4. sýning sunnudaginn 9. apríl kl. 21.00.
5. sýning þriðjudaginn 11. apríl kl. 21.00.
Öldruðum Keflvíkingum boðið sérstaklega á
5. sýningu.
Innanfélagsmót Fimleikafélags Keflavíkur
sunnudaginn 9. apríl í íþróttahúsi Keflavíkur.
Stendur frá 10.00 til 17.00.