Faxi

Årgang

Faxi - 01.09.1989, Side 10

Faxi - 01.09.1989, Side 10
Við höfum verk að vinna Aukin vernd Hagkvæmari tryggingar Öflugri og betri þjónusta Umhyggja fyrir öryggi viðskiptavina Þetta eru okkar markmið VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF SKRIFSTOFUR OG UMBOÐ Á REYKJANESI: Umboð Keflavík — Njarðvík — Garður — Hafnir — Vogar: Hafnargata 58 Keflavík — Sími 14880. Umboð Grindavík: Svavar Árnason — Sími 68090 og Sigrún Jónsdóttir — Sími 68725/Sigrún Sigurðardóttir — Sími 68417 Umboð Sandgerði: Ólafía Guðjónsdóttir — Símar 37496 og 37614. inum. Ég hef aldrei verið sterkur í ættfræðinni, en ég held þetta hafi allt verið mesta sómafólk sem að mér stendur og þá vitneskju hef ég látið mér nægja . . . Komungur byrjaði ég að gutla á skektu hér útí þarann. Þessi svo- kölluðu þararóðrar vom venjulega fyrstu róðrar okkar strákanna hér í Garðinum. Þetta vom svo sem engir róðrar og fullorðnir menn stunduðu þá ekki. En við pilkuðum oft drjúg- um upp ágætan og eldrauðan þara- þyrskling, vel nýtanlegan. Ungl- ingsárin var maður svo að gutla á smærri árabátunum og hjálpa til í landi við fiskaðgerð og veiðarfærin, eiginlega frá því maður gat staðið. Síðan tóku við þrjú úthöld á skút- um frá Reykjavík, róðrar fyrir aust- an, þrjú sumur á Bakkafirði og þrjú á Norðfirði, það var ekkert hér að hafa á summm. Við fómm venju- lega austur í júní og vomm framí október. Eiginlega finnst mér ég ekki hafa byrjað róðra héðan úr Garðinum fyrir alvöru fyrr en ég fór að róa á áttæringi með Áma Áma- syni. Kannski er mér sú vertíð minnisstæðari en aðrar vegna þess, að þetta var mannskaðavorið mikla 1906, þegar Emilie og Sophia Whitl- ey fórust uppá Mýmm og Ingvar við Viðey, öll þann 7. apríl. Með þess- um skipum fórust 68 manns. Slíkir ógæfudagar festast mönnum í minni ævilangt og við þá miðar maður gjaman þegar eitt og annað er rifjað upp. Við misstum öll netin í þessu veðri, tvær trossur, 24 net, við vomm níu á og það var eitt net í hlut í trossunni og með formanns- hlutum og hásetahlutum urðu því 12 net í trossu. En þessi net áttu eft- ir að eiga sér kynduga sögu. Þau fundust löngu síðar í einum hnút útaf Vestfjörðum. Sá sem fann þau var góðkunningi Áma og þekkti netin. Hann pakkaði þeim öllum í geysistóran kassa, sem ég held að sé enn til hér einhversstaðar, og sendi þau öll suður . . . Það var svo 1910, sem við feðgam- ir leigðum okkur sexæring saman og tveim ámm síðar eða 1912 létum við smíða okkur áttæring og á hon- um varð ég formaður . . . Mér gekk strax sæmilega að fiska og þetta gekk allt áfallalaust . . . - Ókunnugum, sem virðir fyrir sér strandlengjuna héma í Garðin- um finnst, að hér muni hafa verið heldur illt til lendingar í brimi. — Ogþað er nú rétt. landtakan gat verið erfið, en það var nú einhvem- veginn svo, að það fannst alltaf læna Það þurfti að velja lög til þess að geta skotizt inn í þessar varir. Ég lenti alla tíð hér í Gaukstaðavöminni nema í eitt einasta skipti, að ég ætl- aði að lenda í Varaós, sem var nú kölluð bezta lendingin hér í Garðin- 198 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.