Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1989, Blaðsíða 16

Faxi - 01.10.1989, Blaðsíða 16
/ byrjun nóvember 1989 hafa veriö leiknar átta umferöir í ridlakeppni /slandsmótsins í körfubolta. Liö UMFn er þá meö fullt hús stiga og hefur unniö flesta leiki sína meö nokkrum yfirburöum. Þaö er varla á neinn hallaö þó sagt sé, aö besti leikmaöur UMFLi fram aö þessu hafi veriö Teitur Örlygsson, raunar má taka svo djúpt í árinni aö fullyröa, aö hann sé i dag okkar besti leikmaöur. Yfirburöir hans felast fyrst og fremst í fjölhæfni hans og hraöa. Teitur leikur afburöagóöan varnarleik, hann er mjög fljótur í sókninni og einnig er hann mjög góö skytta. Þá er hann mjög áræöinn leikmaöur sem kemur auga á möguleika í leiknum sem eru öörum huldir. Hvaö þaö snertir minnir hann mikiö á Þorstein Bjarnason, þegar hann lék meö UMFPi. Okkur á Faxa lék forvitni á aö kynnast þessum skemmtilega leikmanni nánar og því fengum viö hann í stutt rabb. 236 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.