Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1990, Blaðsíða 19

Faxi - 01.02.1990, Blaðsíða 19
Jón Sæmundsson GÓUKVÆÐI Gusar snjó á gluggann minn Góa reglur setur. Núna kyljum kastar inn kuldalegur vetur. Ennþá herdir Góa gust, gengur á med hryðjum, flest vid mína bæjarburst bundid er i vidjum. Vetri stýrir Góa glöð gengur á med éljum, fannir djúpar hylja hlöd hefta för vid teljum. Góu stormur hefir hátt hroll ad mönnum setur. Hurdir opnar upp á gátt ógnar hardur vetur. Góa vetrar vekur stríd veikar stodir falla. Grundin skelfur geysar hríd glórulaus ad kalla. Hart nú Góa leikur lýd loft er lævi blandid ofsarok og ofanhríð allt um geysar landid. ísinn rekur inn i fjörd öllu stjórnar Góa, marga skelfir hrídin hröd hylja fannir móa. Þad vard ekki endasleppt arga þrasid Góu því hér er jörd i fannir fest fædu skortir tófu. Oryggisbók -Trompbók Tvær í öruggum vexti SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Suðurgötu 6, sími 92-15800 Njarðvík, Grundarvegi 23, sími 92-14800 FAXI 51

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.