Faxi - 01.05.1990, Blaðsíða 2
ÞJÓÐHÁTÍÐ
í KEFLAVÍK
17. JÚNÍ 1990
DAGSKRÁ:
16. júní vid íþróttavallarhúsið:
Kl. 10.00. Ratleikur, fjölskylduganga. Gengið
verður á milli ákveðinna staða eftir ákveðnum
reglum. Gengið er að ákveðnum, þekktum
stað í bænum, þar fá menn vísbendingu um
næsta áfangastað, ásamt blaði eða hlut til stað-
festingar á því að þeir hafi komið við á
staðnum. Þá er gengið að næsta stað og
þannig koll af kolli. Þess er vænst að fjöl-
skyldur mæti í þessa göngu, yngsta barnið er
engin afsokun, það er hægt að taka barna-
vagninn með. Þetta er kjörið tækifæri til sam-
eiginlegrar útiveru og nokkurs fróðleiks um
einstöku staði í bænum.
Diskótek í Holtaskóla kl. 20.30—00.30.
Aldur 13—16ára.
17. júní
Kl. 10.00 Víðavangshlaup UMFK.
Skráning í íþróttavallarhúsi frá kl. 9.00. Allir
aldursflokkar.
Kl. 13.00 Hátíðarmessa í Keflavíkurkirkju.
Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason. Kór Ytri
Njarðvíkurkirkju. Organisti Gróa Hreinsdóttir.
Lúðrasveit leikur í skrúðgöngu frá kirkju að
skrúðgarði.
Kl. 14.00 Skrúðgarður.
Fánahylling — Ásgeir Einarsson.
Setning.
Fjallkona — íris Eggertsdóttir.
Ræðumaður dagsins — Huxley Olafsson.
Karlakór Keflavíkur.
í skrúðgarðinum að lokinni fastri dagskrá:
Trúðar og ýmsar fígúrur (L.K.)
Tertuat og meira grín (L.K.)
Kl. 16.00 íþróttahúsið.
Gróa á Leiti (L.K.)
Pokaboðhlaup og létt gaman.
Hátíðarræða Bellu (Edda Björgvinsdóttir)
Fígúrurnar úr skrúðgarðinum (L.K.)
Veglegt tívolí í í íþróttahúsinu í B-sal.
Kl. 17.30 íþróttavöllurinn.
Húllumhæ fyir yngstu kynslóðina (L.K.)
Kl. 21.00 Hafnargatan.
íslenskir ullarbarkar
Jóhann Smári Sævarsson (söngur)
Endurminningar (L.K.)
Hljómsveitirnar Pandóra og Rokksveit Rúnars
Júlíussonar leika fyrir dansi.
Kaffisala í Holtaskóla
Glæsilegt hlaðborð.
400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn.
Byggðasafnið
Opið kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud.