Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1990, Blaðsíða 12

Faxi - 01.05.1990, Blaðsíða 12
VOGAR Á kjörskrá 413 Auð og ógild 6 Alls kusu 366 Kjörsókn 88,62% H Gild atkv. 360 54,44% 196 45,56% 164 Kjörnir fulltrúar: H Jón Gunnarsson Ómar Jónsson Jörundur Guðmundsson Björn Eiríksson H Þóra Bragadóttir HAFNIR Á kjörskrá 95 Auð og ógild 1 H Alls kusu 92 Kjörsókn 96,84% M Gild atkv. 47,25% 52,75% 91 43 48 Kjörnir fulltrúar: M Björgvin Lúthersson H M Borgar Jónsson M Grétar Kristjónsson Guðmundur Brynjólfsson Sigrún D. Jónsdóttir NIÐURSTAÐA SKOÐUNARKÖNNUNAR UM SAMEININGU SVEITARFÉLAGA Eins og svo rækilega var kynnt í síðasta blaði, þá fór fram þann 26. maí sl. skoðanakönnun í Keflavík og Njarðvík varðandi sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum. Niðurstaða könnunarinnar var þannig: NJARÐVÍK: Alls svöruðu 1298, þar af voru fylgj- andi 583, en á móti voru 591. Af þessum 583 vildi 301 sameinast Keflavík eingöngu. 66 vildu sameinast öllum sveitarfélögunum og 60 vildu sameina Njarðvík, Hafnir og Keflavík. KEFLAVÍK: Alls svöruðu 4097, þar af voru fylgj- andi 3310, en á móti voru 476. Af þessum 3310 vildi 1797 sameinast Njarðvík eingöngu. 927 vildu sameina öll sveitarfélögin og 141 vildi sam- einingu Keflavíkur, Hafna og Njarðvíkur. Ýmsir aðrir möguleikar voru nefndir en í miklu minna mæli. Af þessari niðurstöðu mætti vel draga þá ályktun, að nægur áhugi sé meðal íbúanna fyrir sameiningu, að næstu bæjarstjórnir taki málið til alvarlegrar athugunar. Yrði þá að fara fram rækileg kynning og síðan í kjölfar hennar atkvæðagreiðsla Ef sameining er samþykkt, þá færu fram nýjar sveitarstjórnarkosningar í þeim bæjum sem sam- eina ættu. 140 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.