Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 18

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 18
líu. Höfðu þeir ágæta útivist, voru 20. júní kl. 4 e. h. undir iniðjaröarlínu, og eftir 44 daga siglingu skriðu þeir inn í höfn- ina í Rio de Janeiro. Höfn sú er annáluð fyrir það, hvað liún sje fögur og örugg, og borgar- stæðið er talið með þeim lang- prýðilegustu í heimi. Er því engin furða þó Kristján liafi orðið lirifinn. „Þið getið nú nærri“, segir hann, „hvað jeg muni hafa verið glaður í hjarta mínu að líta þennan fagra stað, og hafði jeg lengi óskað þess meðan jeg var lieima“. En lield- ur dró úr hrifningunni, þegar han liugsaði tii þess, að nú átti liann eftir að fá sjer atvinnu, en var þarna öllum ókunnur og gal ekkert bjargað sjer i máli ibú- anna. Þó greiddist óðar úr fyrir honum, og betur en hann hafði framast gert sjer vonir um. Nóg var um atvinnu, og kaup gott. Starfaði liann þar fyrst hjá ensku l'jelagi (því að hann kunni lirafl í ensku), sem hafði tekist á hendur áð „búa til stóra gufuvjel, er átti að hrelnsa alt vatnið og allan óhreinleika frá bænum“. Vann hann fyrst sem óbreytlur verkamaður með 2 milreisa kaupi á dag. En þeg- ar honum liafði lærst að taia ensku, liöfðu yfirmenn hans fengið slíkt traust á honum, að þeir gerðu hann að umsjónar- nianni yfir parti af verkinu. Ilafði hann nú ljettara verk og Iiærra kaup, 3 milreis, eða a. m. k. 30 kr. á dag, eftir núver- andi peningagildi. „Ljek mjer nú alt í lyndi og rann lifið áfram i gleði og á- nægju“. En litlu síðar veiktist hann af hlóðsótt, sem var tíður kvilli á þessum slóðum, varð að leggj- ast á sjúkrahús og lá þar 3 mánuði. Það var þó hól í máli, að liann þurfti ekkert að horga fyrir sig þar. Segir hann, að á því sjúkrahúsi hafi útlending- um verið hjúkrað ókeypis, gegn því að öll skip, sem til borgar- innar kæmu, greiddu ákveðinn skatt til þess, og komst ekkert skip undan því. Þegar liann skreiddist á fætur, var liann svo horaður og mátt- vana, að hann treystist ekki að taka aftur að sjer erfiðisvinnu í svo óhollu loftslagi, og þótti ráðlegast að fara á sjóinn aft- ur, ef hann ætti ekki að missa heilsuna. Ekki varð þó af því, því að hr.nn varð svo heppinn að rekast á þýskan mann, sem bauð honum til sin og kvaðst mundi sjá um að hann næði aft- ur fullri heilsu. Þjóðverji þessi var stöndugur karl, átti tvö gistiliús og eitt ölheituhús, fa- brica decerveja. Hjá lionum dvaldi svo Kristján í liinu besta yfirlæti, og er þar starfandi þegar áminst hrjef er ritað. Er hann þá aðeins búinn að vera tæp tvö ár í höfuðborg Brasilíu, en er hin ánægðasti yfir því gagni og skemtun, sem hann 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.