Borgin - 01.01.1933, Side 27
verður ekki brotið úr jörðu. Hið
sanna gull vex úr jörðunni —“
„— eins og lcornið“.
„Já, eins og kornið og eins
og þú, Tína“.
Nú þögðu ])au og gengu yfir
blaðið framhjá brunninum, inn
i búr og upp á stofuloft.
Þcgar þau komu aftur út á
lilaðið, sagði stúlkan:
„Þú þyrftir að fá þjer konu,
sem getur tekið lijer lil hand-
argagns".
Rúnar leit á bana og sagði
blátt áfram: „Kannske þú vild-
ir vera Iijerna þangað til jeg
hefi náð í einhverja?“
„.Tá, það gæti jeg raunar“.
Rúnar tók liönd hennar að
sagði: „Jæja, ])á fer jeg á morg-
un og tala við prestinn“.
Þau gengu saman inn i íbúð-
arhúsið — —
Þetta er sagan um Rúnar gull-
nema.
(L. S. þýddi).
Námskeið —
Mynd þessi er frá námskeiffi, sem nýlcgci hefir veriff haldið i Þýskalandi,
þar scm nemendnr ern búnir nndir aff lci/sa af hendi ýms viðfangsefni
daglegs lifs, svo sem aff hagnýta sjcr handbækur vega brjef, sem látast ciga
i póst og síffast cn ekki síst að æfa sig i aö hringja i sjálfvirkan sima. Ef
íslendingar væru ekki eins bráffgáfaffir eins og þeir sjálfir scgjast uera,
þá myndu samskonar námskeið einnig hafa veriff haldin hjer áffur en
nýja miðstöðin tók til starfa..
:25