Borgin - 01.01.1933, Síða 31
sem við biðnm eftir. Og eins
og lifið liggi við að komast á-
fram, þannig tökum við til fót-
anna, upp tröppurnar i fáum
sk'refum, dettum, meiðum okkur
á hnjánum, hrifsum lyklana úr
vásanum, — við erum komin
að dyrunum og ennþá liringir
siininn. ()g við opnum i ofboði,
skellum á eftir okkur hurðinni
svo nálægir jarðskjálftamælar
hrökkva upp úr svefni, rjúkum
að símanum, grýpum heyrnar-
tólið og segjum með skjálfandi
röddu: „Æ, er það loksins ekkju-
frú Simonsen? —“
En það er steinhljóð. Við
höfum orðið of sein. Og við
einblínum á símann, svo stein-
])egjandalegan, að það er blátt
áfram ótrúlegt að liann bafi
nokkru sinni gefið liljóð frá
sjer!
Til eru þeir, sem lialda því
fram, að það sje raunar unt að
leika á símann; ráðið sje að
látast vera sofnaður eða farinn
burt og þá vari síminn sig ekki
á þessu og taki til að hringja.
En jeg verð að segja, að jeg
hefi elcki trú á þessu og hefi
jeg þó reynt það. Kannske staf-
ar þetla þó af því að jeg liefi
tiltakanlega ókurteisan síma,
enda var liann um eitt skeið bjá
manni uppi í bæ, sem seldi á-
fengi að næturlægi í blóra við
Sókn, og síðan lirckk jeg marg-
sinnis upp úr svefni um miðjar
nætur og er spurður hvort jeg
„eigi nokkuð“. Jeg, sem er bú-
inn að vera mörg ár í reglunni,
og drekk aldrei svo aðrir sjái!
Það er víst vegna þess að jeg
tók þá ákvörðun að losa mig
við símann. Og einn góðan veð-
urdag komu tveir menn og tóku
simann niður eins og til stóð.
Jeg sat út i borni og liorfði á.
Það síðasta sem jeg heyrði lil
símans mins, var það að liann
gaf frá sjer bvellan og stuttan
inálmhlátur um leið og hann
fór út úr dyrunum. „Hlæðu
bara“, lnigsaði jeg. „Sá hlær
best, sem síðast hlær!“
En síminn lætur ekki að
sjer bæða, jafnvel þó liann sje
farinn. Núna á dögunum barst
upp i bendurnar á mjer fyrsta
og síðasta tækifærið, sem mjer
hefir hlotnast í lífinu, til að
græða það, sem mig vanhagaði
um, á heiðarlegan hátt. En það
fór út um þúfur. Og hvers-
vegna? Auðvitað vegna þess að
það var ekki hægt að hringja
til mín. Og nú situr versti ó-
vinur minn uppi með allann
gróðann af fyrirtækinu! Og það
cr ekki nóg með þetta! Ekkjufrú
Simonsen segist alls ekki geta
staðið í sambandi við mann, sem
ckki bafi svo mikið sem
sima — —
Því síminn er ergileg upp-
götvun og ergilegust fyrir þá
sök að það er ómögulegt að
vera án hans.