Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 34

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 34
Stórifoss strandar Lárus Sigurbjörnsson er sá af okkar yngri rithöfundum, sem einna mest verður vænst af. Þegar á fyrstu stúdentsárum sínum í Kaupmannahöfn l'jekst hann mikið við blaðamensku og ritstörf og gaf Þá út á dönsku smásagnasafn, „Over Passet“, sem hlaut liina bestu dóma í skandinaviskum blöðum. Síðan befir hann aðallega lagt sig eflir leikritagerð og ekki alls fyrir löngu komu út eftir hann þrír einþáttungar, undir nafninu „Þrír þættir“, en auk þess hafa birst eftir hann sögur og smærri leikrit viðsvegar i blöðum og tímaritum. Hin siðari árin hefir hann haft á hendi framkvæmdastjórn fyrir leikfjelag Reykjavikur og gengið að því starfi með miklum áhuga og dugnaði. Hjer fer á eftir 1. þáttur Jeikritsins „Stórifoss strandar“ eftir Lárus Sigurbjörnsson. Leikurihn er í fjórum þótlujn og gerast tveir miðþætl- irnir um borð í e/s Stórifoss, en síðasti þátturinn fyrir utan ritstjórnar- skrifstofu Dagblaðsins. Persónur l)ær, sem fyrir koma í þættinum eru: Ritstjóri Da^hlaðsins. 1. blaðamaður, 2, blaðamaður, Árni Helgason, Annie og Sigurður Sverrisson, kaupmaður. Starfsfólk hjá Dagblaðinu. Aðrar persónur, sem seinna koma fyrir, eru farþegar og skipshöfn á e/s Stórifoss. Leikurinn fer fram á morgun — eða hinn daginn. Ritstjórnarherbergi „I)agblaðsins“. Tveir stórir gluggar á bakvegg. Svalir fyrir framan gluggana, en út um þá sjesl órofin búsaröðin hinu megin við götuna, reykbáfar og beiður hiinininn. Á milli gluggánna er ritvjelarborð. Efst t. v. eru dyr, og þegar hurðinni er lokið upp, sjest út um gluggann á ganginum fyrir framan sama útsýni og áður. Fremst t. v. dyr og aðrar dyr gegnt þeim t. h. fremst. Áletrun: „Ritstjórinn“. Á veggn- um milli dyranna I. v. er veggsími til prentsmiðjunnar o. fl., hinumegin 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.