Borgin - 01.01.1933, Page 36

Borgin - 01.01.1933, Page 36
2. BLAÐAM.: Með farþegalislann. 1. BLAÐAM.: Við vorum búnir með liann? 2. BLAÐAM. (geispar):--------Af hverju skyldi karlinn vera að senda liann Áxna til útlanda? 1. BLAÐAM.: Hver veit það? 2. BLAÐAM.: Það er áreiðanlega eitthvað á seiði. 1. BLAÐAM.: Hvar eru trúlofunarfregnirnar ? 2. BLAÐAM.: Jeg vild’ að það kæmi eittlivað íyrir. Eittlivað merkilegt. — Stórfregn. — Núna einhvern daginn. 1. BLAÐAM.: Ætli þú fengir xnikið af þvi að segja? Jeg skil ekki livar jeg hefi látið handritið. 2. BLAÐAM.: Jeg undrast skarpskygni þina og liugmyndaflug 1. BLAÐAM.: Jeg liefi verið lengur við hlaðið en þú. 2. BLAÐAM.: Jeg geng þess ekki duhnn. 1. BLAÐAM.: Jeg liefi verið við Daghlaðið frá þvi það var stofnað. 2. BLAÐAM.: Og skrifar enn í fornaldar stíl. 1. BLAÐAM.: Jeg veit ekki til, að ritstjórinn sje yngri blaðamað- ur en jeg, og þú vogar þó varla------ 2. BLAÐAM. (fljótt): Það er alt annað mál. Hann hel'ur setið við stýrið í lieilan mannsaldur — en þú last prófarkir. 1. BLAÐAM.: Og leiðrjetti endileysur, sem þú og aðrir strák- livolpar linoða saman — upp á línuborgun. 2. BLAÐAM.: Það er sorglegt, að þú skuhr ekki geta fengið að skiifa um kjötlæri og pylsur á hverjum degi. 1. BLAÐAM.: Jeg veit livað lesendurnir vilja. — Það er meira en hægt er að segja um þig. — Jeg skil ekki livað orðið hefur ai liandritinu? 2. BLAÐAM.: Trúlofunarfregnir, það eru þinar ær og kýr. Eins og nokkur kæri sig um að lesa trúlofunarfregnir nú á tímum! ANNIE (snýr sjer við): Eruð þið að leita að trúlofunarfregn- unum. Jeg tók þær áðan. (Kemur með þær). 1. BLAÐAM.: Tókuð liandritið! Hvað átti það að þýða? ANNIE: Nú, jeg hjelt, jeg ætti að lesa það. 2. BLAÐAM.: Lesið þjer trúlofunarfregnir? ANNIE: Það er það eina, sem interesserar mig i blaðinu, fyrir utan------- 2. BLAÐAM. (fljótt): Fyrir utan hvað? ANNIE (gengur aftur til sætis síns): Fyrir utan það, sem Árni skrifar! 2. BLAÐAM.: Árni skriíar þó aldrei ómerkilegar daghókarfrjéttir. 34

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.