Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 37

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 37
ANNIE: Það er ekki af því, heldur af því að greinarnar eru eft- ir hann. 2. BLAÐAM.: Við skulum lialda áfram að lesa próförkina. (Skip blæs til brottferðar). 2. BLAÐAM. (rífur úrið upp úr vasanum): Er orðið svona fram- orðið ? 1. BLAÐAM. (rjettir próförkina): Hana. 2. BLAÐAM.: Er það í annað sinn? 1. BLAÐAM.: Nei, fyrsta próförk. 2. BLAÐAM.: Jeg átti ekki við það. Var það i annað sinn, sem Stórifoss flautaði? 1. BLAÐAM.: Það veit jeg ekki. (Les). í gær opinberuðu trú- lofun sína------ ANNIE (sprettur upp): Almáttugur. Jeg liefi steingleymt að síma. 1. BLAÐAM.: Ila — hvað nú? ANNIE: Æ, jeg mundi alt í einu eftir því, að jeg þurfti að sima — (lítur á úrið)------og nú er það of seint. 1. BLAÐAM.: Og þess vegna þurftuð þjer að trufla okkur? Fyrst spyrjið þjer livort pylsa sje skrifað með ypsilon---- ANNIE (í'ljótt): Það er ekki skrifað með ypsilon. 1. BLAÐAM. (æl'ur): Það er skrifað með ypsilon. ANNIE: En þjer sögðuð þó áðan — — 1. BLAÐAM.: Hvað jeg sagði áðan! Hvað kemur það málinu við, livað jeg sagði áðan, ef pylsa er skrifað með ypsilon. Það er og verður skrifað með ypsilon, þó svo heimurinn snúisl á annan end- ann. -— Jeg veit yfirliöfuð ekki livað þessar sifeldu truflanir eiga að þýða. ANNIE: Jeg ætlaði ekki að trufla — 1. BLAÐAM.: Hjer er enginn friður. Við skulum flytja okkur inn i ritstjóralierbergið til að ljúka við próförkina. (Týnir saman pjönkur sínar). Maður endist ekki til að svara fyrirspurnum um ypsilon — lokað I og opið E — allan guðslangan daginn. (Blaðam. fara, i dyrunum.) Að pylsa sje ekki skrifað með ypsilon! ANNIE (ein, liorfir á eftir þeim, snýr sjer siðan við og lagar litinn á vörunum með varastifti). ÁRNI (inn. Vasklegur ungur maður. Ferðbúinn. Hann er moð langt, tinnusvart liár, sem hann strýkur iðulega frá enninu. Núna er hann með liatt á böfði og tekur bann ekki ofan þegar liann kem- ur inn, heldur ýtir bonurn aftur á lmakka. Augnaráðið snarlegt en svipurinn markaður af kæruleysi veraldarvans blaðamanns. Allar 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.