Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 42

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 42
sem jeg álit ekki nauðsynlegt að skýra yður frá að svo stöddu -— vil jeg ekki að mín sje getið i blaðinu á morgun. ÁRNI: Já — rjett — og þær sjerstöku ástæður--------- ANNIE (fljótt inn, sjer Sig.) : Fyrirgefið, jeg hjelt þjer væruð einn. (Rjettir Árna farþegalistann). ÁRNI (tekur við): Takk. Greinin, sem þjer voruð að skrifa áð- an, hvar er hún? ANNIE (að ritvjelarborði, tekur greinina úr vjelinni): Hún er hjerna. (Að fremra borði á milli Árna og Sigurðar, sjer nafnspjald- ið, sem liggur á borðinu, litur snöggt á Sigurð). ÁRNI (rennir augunum yfir greinina): Hvenær sagðist ritstjór- inn koma? ANNIE: Kl. hálf tólf. ÁRNI: Hún er yfir hálf tólf. — Þjer farið ekki strax, frk. Annie, — jeg þarf að tala við yður áður en jeg fer. (Annie að ritvjelar- borði). (Við Sig.). Farþegalistinn — gerið þjer svo vel. (Rjettir hon- um próförkina). SIG. (tekur við): Takk. (Les). ÁRNI (við Annie): Jeg ætla biðja j'ður að skreppa upp i her- bergið mitt, setja litlu ferðaritvjelina mína niður, pappír og það nauðsynlegasta i ferðatöskuna og koma með það hingað. (Annie fer út). SIG.: Jeg sje, að þjer eruð meðal farþeganna. ÁRNI: Jeg skrepp til Vestmanneyja. — Smátúr. SIG.: Hm. Og þjer hafið væntanlega ekkert við það að athuga, þó ekki sje getið um þenna smátúr minn? ÁRNI: Jeg hefi ekkert við það að athuga. (Fær sjer nýja cigarettu. Sest aftur). Það hljóta að vera alveg sjerstakar ástæður f^TÍr því, að þessi dagbókarfregn má ekki birtast i blaðinu á morgun? SIG.: Já, eins og jeg sagði yður áðan — það er alveg sjerstök á- stæða fyrir því — konan min hefur verið mjög veik undanfar- ið — jeg hefi ekki mátt frá henni vikja — læknar telja, að það myndi hafa skaðleg áhrif á hana, ef hún fengi að vita að jeg væri farinn af landi burt. ÁRNI: Og hún les Dagblaðið svona fárveik ? SIG.: Það, sem kemur i blöðunum, fer víða — einhver kann að segja henni það — og mjer þykir ástæðulaust að vekja hjá henni óþarfa kvíða min vegna — þegar svona stendur á — (Stendur upp). Jæja, jeg má víst ekki tefja lengur — skipið á förum — (rjettir fram hendina). Jeg þakka yður fyrir -— 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.