Borgin - 01.01.1933, Page 50
Kventíska
Þetta er injög fallegur kvöldkjóll
geröur úr „möttu“ silki. SniðiÖ er
í „prinsessustíl“ með „draperuðu“
belti, sem gengur að framanverðu út
frá litlu „slipsi", en er á bakinu bund
ið í slaufu. Efri hluti kjólsins, treyj-
an, hefir mjög víöar, stuttar ermar,
sem að framanverðu falla að hand-
leggnum. Hanskarnir eru úr sama
efni og kjóllinn, en þaö er atriöi
sem tískan um þessar mundir legg-
ur mikla áherslu á og raunar það
eina rjetta með tilliti til samkvæmis-
hanskanna.
Engir litir fara betur saman en svarl
og hvítt, og þaö er þessvegna engin
ástæöa til að óttast að sú litarsam-
setning hœtti fyrst um sinn aö vera
tíska. Kjóllinn, sem lijer er sýnd
ur á myndinni er gerður úr Crepe
Satin, og er mjög einfaldur að gerö
og fallegur.
48