Borgin - 01.01.1933, Síða 57

Borgin - 01.01.1933, Síða 57
Svart á hvítu Málgagn Reykjavíkur og nágrennis 2. hefti Janúar 1933 Jón Eyjólfsson, leikari Desember 1922 — Desember 1932 Það mun væntanlega mæl- ast vel furir að „SVART Á IIVÍTU“ birti öðru hverju myndir af helstu frömuðum tistar og menningar í landi voru og viðtöl við þá. Er það engin tilviljun þó byrjað sje <i hinum góðkunna futltrúa Leikfjelagsins, hr. Jóni Eyj- ólfssyni teikara þar eð hann <i tiu ára leikafmæli i þess- um mánuði, svo sem kunn- ngt mun vera. fíöngum vjer þess raunar ekki duldir að ýmsir aðrir leiklistarmenn hefðu verið vei að sama heiðri komnir svo se mherra s kapgerðarlei kari Haraldur Hjörnsson o. fl., en sem vjer vonum að geta átt lítitsháttar tal við á næstunni. Vjer höfðum heyrt að Leikfje- lagið ætlaði að stofna til hátíða- leiksýninga í tilefni af 10 ára leikafmæli hr. Jóns Eyjólfsson- ar og ákváðuni því að ná fundi hans. Hittum vjer leikarann á rakarastofu sinni í Aðalslræti og áttum eftirfarandi viðtal við hann: Hvaða lcikrit hcfir Lcik- fjelagið hugsað sjer að sýna í lilefni af leiklistarafmæli yðar? Upprunalega stóð til að leikin yrði Nýjársnóttin, þvi eins og þjer væntanlega munið þá 55

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.