Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 60

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 60
<1. þann trúnaðarstarfa á liendi fyrir Leikfjelagið að lrlása ú’t blöðrnr þær eða „ballóna“, sem dreyft var fyrir leikhúsgestina ng sem gerðn svo niikla „lnkkn“ hjá almenningi. Haraldur hafði lófað injer því að mynd af mjer skvldi birtast i blöðunum þá er jtg liefði blásið upp 1000 þús- Menn bíða — Þan'nig er lifið; — hienn bíða"! Menn em altaf -að bíða eftir ein- bverju. Menn bíða eftir strætis- vagninum, eftir tirjefi, eftir vin- stiilku sinni, eftir betra veðri. Menn bíða eftir morgunkaffinu, eftir miðdegisverðinum, eftir að vinnutimanum Ijúki, eftir að ,,Borg- iii" komi út. Kaijpmenn biða eftir viðskifta- inijnnum, rithöfundar eftir ritlaun- um, fjármátamenn bíða eftir láns- trausti. Altir eru að biða eftir pen- ingum! Og. komi . það, sem menn biða eftir, tak'á menn að biða eft- ir einhverju öðru, sem þegar hef- ir vakið eftirvæntingu þeirra. Þvi venjulega bíðum við margs i einu, þó við biðum einhvers sjerstaks fyrst og fremst þangað til að við höfum öðlast það, eða við höfum mist vonina um það fyrir fult .og alt. :— Því það keniur ekki yfir okk- ur það augnablik að við bíðum ekki einhvers. Og það er ekki til sá maðiir, sem ekki vænti sjer ein- bvers. Börnin biða eftir skóla- frídöguin, afmætisdögúm og jólum, stúlkur bíða liess, að menn játi þeim ást sína, gift fólk bíður eftir búsnæði, vinnukonum og hjóna- itnd — blöðrur! Jeg tók á öllu minu andriki og bljes. — Þús- und blöðrur fullar af loftanda böfðu svifið út um salinn, - en ekki kom myndin! Jeg tók mjer þetta auðvitað nærri, — en lijelt þó áfram að blása. Emma. skilnaði. Eml>ættismenn bíða eftir launauppbót og ]>eir sem hafa feng-! ið launauppbót , bíða eftir bærri bunauppbót. Og enn fleiri bíða! Það eru lækn- arnir, sem bíða eftir sjúklingum, sjúklingar, sem bíða eftir lækni. Kolakaupinenn bíða með óþreyju eftir vetrinum, íssalarnir eftir sumr- inu. Listamenn bíða eftir þvi að andinn komi yfir þá, leikbússtjórar biða eftir leikhúsgestum, hótelgest- ir eftir þjónum og þjónar eftir drykkjapeningum. Þeir, sem hafa hátt vátrygt, bíðá éftir cldsvoða, þeir, sem hafa lágt vátrygt, biða eft- ir brunaliðinu. Og þó keniur ]>að stundum yfir menn nð þeir myndu kjósa sjer að vera komnir á eyðiey þar sem einsk- is af þessu er að leita og einskis er að bíða. Þar sem mennirnir geta rjett hendina út eftir ávöxt- unum, geta baðað sig í sólskininu við ströndina — og biðið! Biðið þess að skip komi af hafi og flytji þá til baka, ]>aðan sem þeir koma, yfir i veröld hinnar eilifu biðar. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.