Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 65

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 65
, .«n^O •*%* • •«%• • • .•MlH'O •**..• • •«%.• •■%..•• ••%•■ o •■%•• • •%„• • •«%•• ••nii.-• ••%.•• •■%•• •• '•%.• • ■*>!»■ • •%„• •••-«•. • ••*•!«.• • •%!•• • -"Mk © O ••■ll|.- • ••'lli.- • -•'tu.- O •"«..• • ••%.• • "llf • "%•' • "'«*•• • • ."I||>- • -••llj.- • • •"lli.- • •"!«•• • "'Ul" • %>• • •"iiu' • •"iii.- • '"iii.. • •"iii.- • -"iii.- • •"iii.- • -"iii.- • *"Hi" o -"iii.-• ■•%>' • "<iii.- • -"iii.. • ."iiiH "iii.-• ."ii... • ."iii.. • .«n... • ."iii.. • ."n... • "%.■ • "Miii. • .«iii.> • «iii.. • "iii^ • .«iii.' • I o I PJETUR: Heyrðu, Jón, jeg var að láta mynda mig | á sunnudaginn, jeg hefi aldrei á æfi # minni sjeð aðra eins ómynd. | JÓN: Nei, blessaður lofaðu mjer að sjá lappana. PJETUR: Jeg reif nú tvo af þeim strax í sund- ur, það var aldeilis hörmung að sjá þá, en hjerna geturðu sjeð hina tvo. Þeir eru nú varla til sýnis. Jeg er allur skakkur og snúinn á þeim, og sjáðu andlitið á þessari, er það ekki agalegt ? JÓN: Já, en blessaður, þú hefir ekki farið á rjetta myndastofu. Ef þú hefðir farið til Öskars, þú veist hann er á Lækjartorgi 1, í húsinu hans Páls, þá hefðir þú fengið fínar myndir. Rífðu nú líka þessu lappa og farðu til Óskars, og láttu hann mynda þig, og þá skalt þú sjá, að þú færð góðar myndir. (Nokkrum dögum síðar) Pjetur og Jón mætast á Lækjartorgi. # i i i o o í o i o # ö f o i JÓN: Sæll Pjetur, það var gott að jeg hitti þig. jeg þai’f endilega að tala við þig, en heyrðu, sýndu rnjer lappana, sem þú ljest Óskar taka af þjer. PJETUR: Jaá — líttu bara á, heldurðu að það sje munur, jeg hefi aldrei á æfi minni fengið eins góðar myndir af mjer, þetta kallar maður nú myndir. JÓN: Já, en blessaður, heldurðu að jeg hafi ekki vitað það, að þú mundir fá góðar myndir, fyrst þú ljest Óskar taka þær. • "'lli.. • ..iiu,. • ..%,• • i% • .«iu,.o .«ii„. • .••***.. • ••%>• • *"iii.. • ■' III,. O..III,,. • .««,.• • .««„. • ..iii,,. ,«n„. • .«||,„ • ■*l|„0 ."Hu,©."lli.. • "Mi„. • .«n,,. • ■•%,■ • .«||„. © .•i||„. • ."iji,. •." 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.