Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 4

Morgunn - 01.12.1968, Side 4
82 MORGUNN saman við Indriða Indriðason, sem virðist hafa verið gædd- ur meiri miðilsgáfu en kunnugt er um nokkurn annan ís- lenzkan mann. Innan skamms var orðinn allstór hópur áhugamanna um málið. Þeir mynduðu með sér félag, er þeir nefndu ,,Tilraunafélagið“. Það starfaði af miklum þrótti í nokkur ár. En Indriði Indriðason andaðist úr berklum á bezta aldri. Næstu árin unnu þeir Einar Hjörleifsson og Haraldur Níelsson af mesta áhuga og krafti að því, að kynna lands- mönnum málið með fyrirlestrahaldi og ritstörfum. Andstað- an var hörð, en árangur mikill af starfi þeirra. Þá varð það málinu mjög til framdráttar, að Björn Jónsson ritstjóri og ráðherra, opnaði blað sitt ,,Isafold“ fyrir fræðslu og umræð- um um málið. Árangurinn af starfi brautryðjendanna varð sá, að á fjórða hundrað manns, flestir í Reykjavík og nágrenni hennar, gerðust stofnendur að Sálarrannsóknafélagi Is- lands. Stofnfundur þess var haldinn 18. desember 1918. Nokkuð mun það hafa flýtt fyrir stofnun félagsins, að þá hafði „spánska veikin“ geisað. Mikill harmur var í húsum eftir hinn mikla manndauða og hugir manna spurulir um afdrif þess mannfjölda, sem látizt hafði úr drepsóttinni. Þegar félagið var stofnað, voru frumherjar þess þegar orðnir sannfærðir um, að sum sálrænu fyrirbærin færðu að því fullgild rök, að mannssálin lifði likamsdauðann. Þá sannfæringu höfðu þeir sótt í rit hinna merkustu sálar- rannsóknamanna. Og þeir höfðu öðlazt hana fyrir miðils- gáfu Indriða Indriðasonar. En félagið var engan veginn ætlað þeim einum, sem þeg- ar áttu slíka sannfæringu. Það er m.a. ljóst af ræðu, sem Ólafur Björnsson flutti á stofnfundinum. Ætlunin var sú, að félagið yrði mlarranmóknafélcig en ekki spíritistafélag. Félagið var öllum opið, sem vildu fræðast um málið, kynn- ast rannsóknum merkustu manna á miðlafyrirbrigðunum og þeim ályktunum, er þeir teldu að draga mætti af rann- sóknunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.