Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 14
Forsetar Sálarrannsóknafélags Islands 1918-1968 ☆ Einnr II.Kvaran (1918—1938) Einai' Gísli Hjörleifsson Kvaran var fæddur 6. desember 1859 að Vallanesi í S.-Múlasýslu. Foreidrar: Hjörleifur Ein- arsson síðast prófastur að Undirfelli í Vatnsdal og fyrri kona hans Guðlaug Eyjólfsdóttir. — Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavik 1881, stundaði síðan nám við Háskólann í Kaup- mannahöfn. Fór til Vesturheims og gerðist ritstjóri íslenzku vikublaðanna þar, fyrst Heimskringlu og síðan Lögbergs. Hvarf heim til Islands 1895 og var lengst af eftir það bú- settur í Reykjavík. Hafði hann lengst af á hendi ritstjórn ýmissa blaða og tímarita, flutti fjölda fyrirlestra viða um land, jafnframt því sem hann gerðist einn ágætasti rithöf- undur og eitt vinsælasta sagna- og ieikritaskáld landsins, jafnhliða því að yrkja einnig í bundnu máli og þar á meðal ljóð, sem lengi munu lifa og halda á lofti nafni skáldsins. Hann gerðist brautryðjandi sálarrannsóknanna hér á landi skömmu eftir aldamótin siðustu. Gekkst hann ásamt prófessor Haraldi Níelssyni o. fl. fyrir stofnun Sálarrann- sóknafélag Islands 18. desember 1918 og var forseti þess til dauðadags. Jafnframt var hann ritstjóri timaritsins Morgunn frá stofnun þess árið 1920 og þar til hann lézt hinn 21. maí 1938. Enda þótt sálarrannsóknir hér á landi hafi frá upphafi notið starfskrafta, forgöngu og stuðnings margra ágætustu og áhrifaríkustu manna þjóðarinnar, hygg ég þó, að enginn þeirra hafi starfað meira og betur i þágu þessarar hreyfing- ar en skáldið Einar H. Kvaran, enda varði hann til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.