Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 51
MORGUNN 129 nefna rannsóknirnar á sviði dulsálarfræði (parapsychology) sem nú renna sífellt nýjum og styrkari stoðum bæði beint °g óbeint undir þá skoðun, að sál mannsins þegar í þessu lífi geti starfað óháð skynfærunum að vei’ulegu leyti og Dafnvel farið úr jarðarlíkamanum um stundarsakir. En við það skýrist að sjálfsögðu það, sem spiritistar halda fram, °g styðja við rannsóknir vísindanna og reynslu tugþúsunda '"nanna og vitnisburð, að sálin haldi áfram að lifa eftir lik- nrnsdauðann, og geti náð sambandi við lifandi menn og haft nhi'if á líf þeirra, sem á jörðunni lifa. Nýlega hefur Sálarrannsóknastofnunin í Oxford birt ^nerka skýrslu, þar sem skýrt er frá athugunum Celiu Green, sem veitir stofnun þessari forstöðu. Hún hefur síðastliðin tvö ár safnað upplýsingum frá því fólki, sem telur sig hafa farið úr líkamanum um stundarsakir. Því miður hef ég ekki skýrslu þessa í höndum, en verð að láta mér nægja að styðj- ast við frásögn brezka stórblaðsins Observer 13. október síðast liðinn. Þar segir, að árangurinn af fyrirspurnum og gagnasöfnun Ungfrú Green sé þegar orðinn sá, að hún liafi í höndum frá- sagnir rúmlega 1000 manns, sem orðið hafa fyrir þeirri reynsiu að fara úr líkamanum, sumir oftar en einu sinni, og Dafnvel ferðazt langar leiðir án líkamans. Ungfrú Green segir, að frásagnirnar sjálfar og svörin við spurningum þeim, sem hún sendi til manna og óskaði svara Vlð, séu mjög nákvæmar og greinargóðar. Einkum finnst kenni merkilegt, hve lýsingunum ber vel saman í öllum meg- lnatriðum. Bendir þetta til þess, að þessi fyrirbæri iýsi sér yfirleitt mjög á sömu eða svipaða lund, eða með öðrum orð- Urn, að reynslu manna ber fyllilega saman um þessi efni. Af þeim frásögnum, sem borizt hafa, kemur í ljós, að |n‘iðjungur þeirra, sem fyrir þessari reynslu verða, hafa ver- Jð af einhverjum orsökum í meðvitundarlausu ástandi, sof- andi eða þess háttar, þegar fyrirbærin áttu sér stað. Meiri hluti fólksins kveðst hins vegar hafa verið glaðvakandi, snmt úti á göngu, aðrir við vinnu í garðinum sínum eða á 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.