Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 67
MORGUNN 145 niannsreit í kirkjugarðinum fast við leiði J. Péturs Hav- steens amtmanns, sem er syðst í þessum reit. Það brast og snarkaði hátt í eldinum og engu iíkara en þegar brennt er miklu af beinum. Ég skil ekkert í því, hvað sé þarna að brenna innan um legsteina og járngrindur. Fiýgur í hug, að það kunni að vera lík og að mér muni verða kennt um þenn- an bruna, þar sem ekki hafði farið annar út í kirkjugarðinn en ég. Af þessum sökum greip mig ósegjanleg hræðsla. Ég hraðaði mér upp í svefnherbergi mitt, leggst upp i rúm og breiði upp yfir höfuð. Ég ásaka mig sárt fyrir að hafa orðið völd að þessu verki, óafvitandi þó. Allt í einu þykir mér maðurinn minn, sem dáinn var fyrir löngu, standa hjá mér og segja: ,,Vertu ekki svona óróleg, elsku Helga min. Þetta er ekki Þér að kenna. Þetta á svona að vera“. Og lagði áherzlu á síðustu orðin. Þá lít ég upp og sé karlmann neðan á loftinu beint fyrir ofan mig. Ég þóttist kannast við hann, en þekkti hann þó ekki. Og ég hugsa með sjálfri mér: Ætli þetta sé ekki maðurinn, sem var að brenna, og ég hafði ásakað mig fyrir að hafa átt þátt í? — Þá litur hann á mig mjög þýðlega °g góðmennskulega, og þykist ég vita, að hann vilji láta mig skilja, að liann ásaki mig ekki og að að ég eigi engan þátt i þessu. — Við það vaknaði ég. Þann 3. maí 1915, eða 4—5 sólarhringum seinna, andað- ist Julius Havsteen fyrrum amtmaður og bróðursonur Pét- úrs amtmanns. Hann hafði ég aðeins einu sinni séð og fyr- ir 25 árum. Blöðin sögðu, að iík hans hefði verið fiutt til Danmerkur til brennslu á krematoríi þar. Enginn maður hér vissi um þá fyrirætlun, þegar mig dreymdi drauminn. Hvítur klútur um höfuðið. Sunnudaginn 25. ágúst 1918 lagði ég mig útaf og sofnaði. Það mun hafa verið um klukkan 3 eftir hádegi, en klukkan °kkar á Möðruvöllum mun hafa verið eitthvað á undan réttri klukku, svo sem altítt var í sveitum og ekki sízt um 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.