Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 12

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 12
90 M O R G U N N mjög leiðinlega á mig, að nokkrir miðlar, sem ég hef kynnzt, einkum á Norðurlöndum, hafa í einhvers konar undarlegu ástandi iagt á það megináherzlu, að predika endurholdgun- artrú, en gátu ekkert sagt, sem bar í sér nokkra sönnun fyrir því, að þarna væri um samband við annan heim að ræða, ekki líkur, hvað þá sönnun. Þarna var á ferðinni sá ,,vulgær“-spíritismi, sem séra Haraldur varaði sterklega við í sínu ágæta erindi á Trú- málaviku Stúdentafélagsins á sínum tíma. Kona, sem taldi það hlutverk sitt eða köllunarverk að stai’fa í þessum anda, kom til Einars H. Kvarans, féll í ein- hvers konar dá og talaði lengi, flutti ,,háfleygt“ mál um lífið og tilveruna. Frú Kvaran spurði mann sinn, er konan var farin, hvernig honum hefði litizt á. Hann svaraði: ,,Þú þarft ekki að spyrja um það. Þú veizt, að svona ,,uppástönd“ fara erindisleysu til mín“. Ég vildi óska S.R.F.f. þess, að sá andi svifi ævinlega yfir vötnum þess, sem þeir séra Haraldur og Einar H. Kvaran vöktu. Að sjálfsögðu á ég ekki við það, að félagið eigi að staðna og binda sig við hugmyndir frumherjanna um allar leiðir að markmiðinu. Engan veginn svo. Síðan félagið var stofnað fyrir fimmtíu árum hefur mikið vatn runnið til sjávar. Sálarfræðin, einkum djúpsálarfræðin og hin svonefnda parapsychologie, hafa leitt margt það í ljós um sálarlífið og tjáningar þess, sem frumherjarnir þekktu ekki fyrir fimmtíu árum. Mér dettur ekki í hug, að þeir hefðu sömu skoðanir i dag á öllum sálrænum fyr'irbrigðum og þeir höfðu fyrir hálfri öld. Ég held ekki, að i dag myndu þeir meta sannanagildið fyrir framhaldslifi nákvæmlega eins og þeir gerðu fyrir 50 árum. Sitthvað það, sem ég hafði tilhneigingu til að telja til ,,sannana“, er ég kynntist málinu fyrst, lít ég nú öðrum augum og tel nú aðrar skýringartil- gátur koma fyllilega eins til greina. En þann grundvöll, sem þeir lögðu, séra Haraldur Níels- son og Einar H. Kvaran, tel ég eigi að vera grundvöllur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.