Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 26

Morgunn - 01.12.1968, Síða 26
104 MORGUNN ingar hans sér leik á borði að draga all mikið dár að „kukl- inu“, sem hann fengist við í frítímum. Ýmis öfl innan kirkj- unnar voi’u einnig hörð i andstöðu, báru meðal annars fyrir sig kunn orð úr Gamla testamentinu, að ekki mætti leita frétta af framliðnum. Yfirleitt voru margir þeir, sem kunn- astir voru á Norðurlöndum og undir sterkum áhrifum það- an, andsnúnir stefnunni. Að ýmsu leyti var það ekki svo mikið undi’unarefni, þar eð mikill vafi hefur alltaf leikið á, að rannsóknirnar þar væru nógu öi’uggar. 1 mjög athyglisverðum fyrirlestri, sem prófessor Harald- ur flutti á trúmálaviku stúdentafélagsins 1922, lýsir hann afstöðu sinni til sálarrannsóknanna og viðhorfi frá upphafi. Hann tekur mjög skýrt fram, að sálarrannsóknafélagið sé ekki trúfélag, heldur leiti það þekkingar á sínu afmai'kaða sviði. Það leggi áhei’zlu á, að halda uppi fræðslu um niðui’- stöður sálarrannsóknanna, hvar sem er. Hann segist um fi’am allt vilja forðast að rannsóknir lentu út í „vulger- spiritismus“, þ. e. eins konar andatrúarkukl, en telur allt undir því komið, að beitt sé stöðugri gagnrýni við rann- sóknir, og þær séu í höndum menntaðra manna. Hann var- ar við því að allur almenningur fari að fást við rannsóknirn- ar, telur það jafnvel ekki hættulaust. Hann vill foi’ða hreyf- ingunni frá því, að standa að stofnun spiritistafélaga, eins og tíð séu víða um lönd. Hann barðist gegn því að spiritism- inn yrði gerður að neinum sértrúarflokki, en taldi að kii’kj- an ætti að tileinka sér árangur af hinum vísindalegu sálai’- í’annsóknum. Hann barðist fast gegn því, að menn gengju úr þjóðkirkjunni og færu að stofna andatrúarflokka og telur þá ekki færa um að fást við flóknar rannsóknir á sál- rænum sviðum,sem stundi tilraunir í því einu skyni, að afla sér nýrra trúarbragða. Þeir séu ekki að leita að sönnunum, heldur að ósönnuðum kenningum. Einnig vítir hann þá, sem leggi óumræðilega mikið upp úr ósjálfráðri skrift, sem ósannað sé frá hvei’jum stafi. Yfirleitt hvetur hann til gagn- rýni, varar við ósönnuðum fullyrðingum, ekki sízt ef um er að í’æða eitthvað, sem kynni að brjóta í bága við kenningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.