Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 32

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 32
110 MORGUNN Skyndilega beindist athygli allra að þrem mönnum, sem gengu hvatlega heim á staðinn. Fremstur þeirra og í miðið fór maður í ljósleitum sumarfötum, buxum hnepptum fyrir neðan hné, gráum sportsokkum, sem svo voru nefndir þá, og með enska húfu á höfði. Allra augu hvíldu á honum. Ég held að enginn hafi þá stundina séð neitt eða neinn, nema hann. Þegar hann kom nær, tók hann ofan húfuna og heilsaði mannfjöldanum. Ennið var breitt og bjart, svipurinn tigin- mannlegur og hreinn. Hár hans og skegg var nokkuð tekið að grána, og var hann þó aðeins á fimmtugs aldri. Breiður hökutoppur, lítið eitt klofinn neðst, bar ofurlítið ljósari lit en skeggið á efri vör. Og þegar hann brosti, sá í periuhvítar tennur. Yfir augunum var sérkennileg, draumkennd hula. Mér fannst, að þessi augu hlytu að vera skyggn og sjá fleira og meira en augu okkar hinna. Hin stóra og veglega kirkja hefur hlotið að vera troðfull af fólki. En eg sá það ekki. Eg sá ekkert nema hann. Það kann að hafa verið sungið. Eg man það ekki. Eg heyrði víst enga rödd þarna, nema röddina hans. Þó var hún í sjálfu sér ekki sterk, heldur hás og varð stundum nærri því að lágu hvísii. Eigi að síður fyllti þessi rödd allt húsið. Maður heyrði hana ekki bara með eyrunum. Hún smaug manni í gegn um merg og bein, læsti sig um hverja taug, fann sína beinu leið til hjartans. Hún var ekki eins og aðdynjandi sterkviðris. Hún var sterkviðrið sjálft, sem hreif áheyrandann með sér, svo að hann gleymdi bæði stund og stað. Orð hans voru ekki aðeins vitnisburður þekkingar, rökfimi og afburða mælsku. Þau voru eins og sindur frá glóandi járni, gneistar frá þeim eidi, sem inni fyrir bjó. „Svona hafa spámennirnir talað til þjóðar sinnar foi’ð- um“, hugsaði eg. „Svona hafa lærisveinarnir borið upprisn- um frelsara sínum vitni á dögum frumkristninnar, fylltir eldmóði andans og kraftinum frá hæðum“. Eitthvað á þessa leið hugsaði eg þá. Og þannig hugsa eg enn í dag eftir meira en hálfa öld, er eg minnist prófessors
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.