Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 37

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 37
MORGUNN 115 þá einkum nautnamennirnir, sem farnir eru að finna tii tóm- leika og þreytu. Þeir eru oft orðnir leiðir á öllu saman. Lífið ei’ orðið þeim gleðisnautt, viðkvæmustu tilfinningarnar sljóvgaðar, nokkurs konar kæruleysi hefur færtz yfir allt hugarfarið. Þeim stendur á sama um allt. Slíkum mönnum er það kær tilhugsun að mega sofna, mega sleppa frá öllu. Þeir geta vel sætt sig við dauðann, sem gerir enda á öllu roeðvitundarlífi þeirra. Og þó getur hugsunin um eilíft iif stundum óróað þá. Þeir óska ekki eftir neinu eilífu lífi, þeir vilja helzt sofna. En sú hugsun lætur þá stundum ekki i friði: Ef nú eilíft líf væri til eftir allt saman, hvernig stend ág þá að vígi? Og þessi hugsun getur iagzt með feiknar- þunga yfir sálir margra manna, sem beinlínis æskja þess að fá að sofna eilífum svefni. Svo að jafnvel fyrir þá er það 'ttesta alvörumálið, hvort til sé eilíft eða framhctldandi líf eftir dauðann. Og það er þetta mikla mál, sem oftast er að- alorsökin til hins skyndilega afturhvarfs sumra þeirra oianna, sem lifað hafa í nautnum og munaði, og mótsnúnir hafa verið allri trúaralvöru. Vér göngum öll frá upphafi með eiiífðarþrána í brjósti voru, en hún dofnar út hjá sumum og aðrir deyða hana eða hfefa um stund. En svo brýzt hún eigi alisjaidan aftur út sem 'V'egnt samvizkubit yfir sóuðu lífi, sem angist eða kvíði yfir bví, hvernig fara muni, ef til sé eilíft líf — ef það sé satt, sem harnið í þeim þráði. Og þá varpa þeir öllu frá sér, til þess að ohlast aftur trú barnsins. Þá krjúpa þeir, andlega talað, að fótum drottins til þass að öðlast fyrirgefningu og frið. ÖIl ahugamál veraldarinnar eru þá einskis virði í þeirra augum hjá þessu eina, að þeir hafi ódauðiega sál, sem maðurinn ^yi'st og fremst eigi að annast um, að sjá borgið. Er slíkt okki vitni þess, að mest standi á þessu: Lifi ég, þegar ég er dáinn? Eg held að ég þurfi ekki að fara lengra út í þetta mál, því oó þér játið vonandi öll, að eilífðarspursmálið sé stærsta °g þýðingarmesta spursmál heimsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.