Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 44

Morgunn - 01.12.1968, Síða 44
122 MORGUNN Þýðin fí eilíf&ar viss un nar. Haldið þér ekki, að það breyti mannlífinu, ef sú vissa kemst inn í hvern mann þegar á ungum aldri: Framtíðin er ekki jafnskömm jarðvistinni, hún er ekki tíu, tuttugu eða 50 eða sjötíu ár, hún er eilíf. Haldið þér ekki, að menn læri þá að meta réttar fallvölt heimsgæðin, og haldið þér ekki, að stimpingarnar verði minni utan um kjötkatlana? Haldið þér ekki, að ásælni í auðinn til eiginhagsmuna og mikillar vanbrúlcunar verði minni? Hafið þér hugsað um það með alvöru, hve Jesús Kristur í raun og veru var óháður gæðum þessa heims og hve hann eiginlega fyrirleit það, sem margir mennirnir eru tryiltir að ná í? En hins vegar hefur enginn haft eins opin augu fyrir annarra böli og hann. Hann fann til með öllum, hann læknaði, hann huggaði, hann mettaði þúsundirnar. Hann skoðaði ávallt mannssálirnar í ljósi eilífðarinnar. Þess vegna var hver auminginn svo hátt metinn af honum. Hjá sumum auðkýfingum þessa heims ei-u sálir smælingjanna oft svo raunalega lágt metnar. Þess vegna finnst þeim litið gera tii, þótt þeir troðist undir. Sumir segja: Spiritisminn hlýtur að gera menn afhuga þessu Jífi, þá hugsa menn ekki um annað en lífið hinum megin og hætta að sýna áhuga á að afla hinna jarðnesku gæða. Ég þykist viss um, að þetta er föisk ásökun, jafnfölsk nú og hún á öllum öldum hefur verið, þegar henni hefur ver- ið beint gegn alvarlega kristnum mönnum. Sagan er fyrir löngu búin að sýna, að alvarlegustu kristnu mennirnir eru beztu borgarar hvers ríkis. Þeir hugsa um að afla jarðneskra gæða, en þeir nota þau betur, af því að þeir meta þau réttar. Og þeir muna eftir, að þau verða eftir á grafarbakkanum. Fyrir því gera þeir þau aldrei að takmarki lífs sins. Þeir hugsa um að afla þeirra, til þess að þau verði ekki þeim ein- um, heldur sem flestum til blessunar. Útsýnin yfir á lönd eilifðarinnar og eilífa framtíð kennii' oss ekki að fyrirlíta þetta líf. Síður en svo. En hún jafnai'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.