Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 47

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 47
MORGUNN 125 vissu fyrir því, að þegar dauðinn losi hann við stritið og mæðuna, þá renni upp bjartari og bliðari dagur. Mun ekki tilhugsunin um eilifðarlandið létta undir byrðarnar og Varpa ljósi yfir hugann? Jú, ég segi yður satt, það gerir hún. Þér getið gengið úr skugga um það, með því að virða fyrir yður líf sumra innilega trúaðra manna, sem fátækir eru. Og vissa hlýtur í þessu efni að auka þolið að miklum mun. Eða þá í ástvinamissinum? Hýtur ekki vissan um eilífa lífið að vera þar ómetanleg huggun? Vér höldum án efa áfram að gráta ástvini vora. Það gerum vér líka, þótt þeir setli ekki nema til Ameríku til að ílendast þar. En gráturinn Verður annar: örvæntingin hverfur úr ekkanum. Vér mæn- úm á eftir ástvininum yfir á ókunna strönd, en vér vitum, að þar er fagurt og gott land, og þar kemur hver góður maður til góðra vina. Og brátt förum vér að hlakka til að finna hann aftur. Ó, blessuð stund, er hátt í himinsölum minn hjartans vin ég aftur fæ að sjá, og við um okkar ævi saman tölum, sem eins og skuggi þá er liðinn hjá. Þessi vissa gerir það að verkum, að vér brosum gegnum tár- in, og þá verður allt böl bærilegt, ef vér aðeins getum það. £*ví að þrátt fyrir sára hryggð er sæla í hjarta þess manns, sem getur brosað í gegnum tárin. Er það ekki undarlegt, að sumum mönnum skuii finnast Það ljótt, nærri því glæpur, að afla mannkyninu þeirrar vissu, að allir hryggir geti brosað gegnum tárin? Vissan um eilíft líf sættir oss við þetta líf. Oft sýnist það svo voðalega ranglátt, svo hörmulega misskipt á mennina. Kilifðin jafnar það allt. Það sýnist misskipt með ríka mann- !úum og Lassarusi, en allt jafnaðist, þegar yfir um kom. Ei- hfðarvissan ætti því ekki aðeins að gera oss árvakra og sam- vizkusama, heldur og þolgóða og glaða. Hún ætti að gera °ss þrautseiga, og þó djúp auðmýkt og lotning jafnan að fylla hugann. Ilér læt ég staðar numið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.