Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 50

Morgunn - 01.12.1968, Síða 50
128 MORGUNN inn sé tæki hins lifandi, skapandi anda, í því skyni, að sálin eða persónuleikinn fái öðlazt þroska í sambandi við efnið, þroska, sem haldi áfram eftir að hinn stundlegi efnislíkami er úr sögunni og hefur horfið til jarðarinnar aftur með því að leysast upp í frumefni sin. Hún heldur þvi ennfremur fram, að eftir líkamsdauðann haldi þessi persónuleiki áfram að lifa og vera til, haldi minningum sínum, skapgerð og þeim þroska, sem hann hefur aflað sér á jarðvistardögunum, og haldi áfram að elska þá og það, sem honum var kærast hér á jörðu. Hún heldur því fram að lokum, að sál hins fram- liðna geti, þegar ákveðin og hagstæð skiiyrði til þess eru fyrir hendi, náð sambandi við þá, sem á jörðunni lifa og með því haft áhrif bein og óbein á ýmislegt það, sem er að gerast í þessum heimi. Fyrir þessum skoðunum færa þeir mörg rök og sum haria sterk og veigamikil, visindalegar rannsóknir á sálar- lífi manna og einkum hinum svokölluðu duldu eða dulrænu þáttum þess, sem mjög hafa farið í vöxt meðal vísindamanna á síðari árum, svo og rannsóknir á reynslu einstaklinganna sjálfra í þessum efnum bæði að fornu og nýju. Hér er ekki rúm til að gera ítarlegan samanburð á þess- um tveim ólíku stefnum, efnishyggjunni og andahyggjunni og þeim rökum, sem fylgjendur þeirra hvorrar um sig færa fram fyrir sínu máli. Það mundi vera efni í langa bók. Rétt þykir þó að benda á þá staðreynd, að nýjustu rannsóknir og niðurstöður vísindanna virðast óneitanlega í hraðvaxandi mæli styðja skoðanir þeirra og rök, sem andahyggjunni fylgja. Nýjustu niðurstöður efnisvísindanna eru þær, að efnið sé engan veginn jafn fast fyrir og áður var haldið, og að fullkomið vafamál sé, að það sé í raun og veru nokkuð annað en hreyfing eða orka í síbreytilegu formi. Er þegar með þessu stigið stórt og áhrifamikið spor til þess að brúa bilið á milli anda og efnis þannig, að þetta eru ekki lengur hinar sömu ósættanlegu andstæður, sem menn áður héldu. Samhliða þessu fleygir fram vísindalegum rannsóknum á sálarlífi og sálareigindum mannsins, og má þar einkum J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.