Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 57

Morgunn - 01.12.1968, Side 57
MORGUNN 135 ii'. Þar var um hreina sannreynd að ræða. Þær stóru stundir, sem hann taldi sig hafa upplifað í samstarfi sínu við miðla voru honum hugþekkar og ærið oft að umtalsefni í einka- samtölum og vinahópi. Ég get ekki stillt mig um að láta fylgja hér það atriðið, sem var honum einna hjartfólgnast. Árið 1931 var danski miðillinn Einar Nielsen staddur hér í Reykjavík á vegum S.R.F.Í. — hjá honum var hann á fundi. Þorþjörg kona hans kom fram úr byrginu — mjög sterk — gekk rakleitt til hans, þar sem hann sat í fremri hring og segir á íslenzku svo hátt og greinilega: ,,Hvar er Silla?“ (en Sigurlaug gat ekki verið á fundinum sökum lasleika). Hann sá hendur og andlit Þoi'bjargar ljóslega. Síðan vafði hún höndum sínum um háls honum og fann hann geðshræringar- tár hennar renna niður vanga sinn. Þau töluðu hljóðskraf nokkra stund um einkamál, sem þau vissu ein. Slík atvik í !ífi manns, sem Jónas Þorbergsson var, hlutu að marka dJúp og varanleg spor í lífsreynslu hans. Jónas var kominn yfir miðjan aldur, þegar ég kynntist úonum, orðinn reyndur í hörðum skóla lifsins. En sú reynsla hafði ekki skaðað hans innri mann eins og oft vill verða, heldur þvert á móti. Allt sem varð honum mótdrægt í lífinu yarð til þess að göfga hann andlega og hefja hann yfir dæg- Ul'þi'as og smámunasemi. Þar veit ég að koniu til hans miklu vitsmunir, sem hafnir voru yfir alla meðalmennsku og hans sterka og einlæga barnatrú, sem hann varðveitti til hinztu stundar. Menn hafa deilt um, hvort þeir, sem aðhyllast stefnu sál- ai’rannsóknanna, glötuðu sinni barnatrú. Með bókum sínum ieitaðist Jónas Þorbergsson við að skýra þetta. Hann áleit Sátarrannsóknirnar rannsóknarstefnu og fyrst og fremst leit að sannleikanum um lífið eftir dauðann, sem væri kjarni aUra trúarbragða. Hann áleit að öll trúarbrögð virtust styðja það og að mennirnir hafi allt frá því, er þeir gerðu sér Sfein fyrir tilveru sinni, verið að sjá og hlusta inn í annan heim. Hans brennandi áhugamál var að sanna þetta eins og astatt var í veröldinni. Flann áleit þetta mikilvægasta málið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.