Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 61

Morgunn - 01.12.1968, Síða 61
MORGUNN 139 bréf fengið frá Kristjáni, og var ég orðin óróleg út af því. E*á er það eina nótt, að mig dreymir, að ég sé komin til Reykjavíkur og gangi rakleitt að húsi Halldórs til þess að hitta Kristján. Stúlka kemur til dyra og segir mér, að sonur niinn sé staddur í öðru húsi og vísar mér þangað. Þar er mér vísað inn í stofu og sagt, að Kristján komi bráðum. Innan skamms er hurð opnuð, og sé ég þá inn í aðra stofu. Þar situr Kristján í stól og hallar höfðinu, en maður er að reifa á honum hálsinn og upp á hnakkann. Við það hrökk ég upp. Með næsta pósti fengum við bréf frá Kristjáni syni okkar. Segist hann hafa fengið afar slæmt kýli á hálsinn og orðið um skeið að ganga til Guðmundar Björnssonar síðar land- læknis hvað eftir annað, og hafi hann þá jafnan gert við býlið og búið um það. Kveðst hann hafa alllengi þurft að halla höfðinu út á aðra hliðina, ekki þolað að vera öðruvísi. Nærri lienni höggvið. Nóttina fyrir 1. nóvember 1900, en ég var þá á Sauðanesi, öreymdi mig að ég var komin á stað, sem ég kannaðist ekki við í fyrstu, en brátt þekkti ég, að þetta var Hjalteyri við Eyjaf jörð, en þangað hafði ég einu sinni komið áður. Tjörn- in á eyrinni var ísi lögð, og var maður á hlaupum með fram henni og sýnilegt., að eitthvað mikið var um að vera. Allt í einu heyri ég kallað hátt: ,,Guð almáttugur! Hann er að sökkva.“ Síðan sé ég bát vera dreginn fram á ísinn. Ég spyr ein- hvern, hvað komið hafi fyrir, og svarar hann því, að verið sé að reyna að bjarga manni, sem dottið hafi niður um is- mn. 1 sömu svifum sé ég þarna manninn minn og Snæbjörn Arnljótsson, sem þá var verzlunarstjóri á Þórshöfn, er segir við hann: ,,Þú segir systur þetta (hann nefndi mig svo), því það er nærri henni höggvið." Lengri var draumurinn ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.