Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 70

Morgunn - 01.12.1968, Side 70
148 MORGUNN koma á fót þessu félagi vegna þess að ég og margir fleiri prestar litum svo á, að kristin kirkja sé búin að missa sjónar á andagáfunum, sem hún í upphafi átti í ríkum mæli, og henni sé brýn þörf á að eignast þær á ný. Við trúum á það, sem Páll Postuli segir um andagáfurnar í 12. kapítuia I. Korintubréfs. En þar kemst hann að orði á þessa leið: Því að einum veitist fyrir andann að mæla af speki, en öðrum að mæla af þekkingu, samkvæmt sama anda, öðrum trú á hinum sama anda, öðrum lækningagáfur í einum og sama anda, öðrum framkvæmdir kraftaverka, öðrum spámannleg gáfa, öðnam greining anda, öðrum tungutalsgáfa, en öðrum útlegging tungna.------Það fær engin kirkja staðizt sem ekki hirðir um þessar gáfur eða lítilsvirðir þær.“ Auk sambandsins við framliðna hefur þessi félagsskapur á stefnuskrá sinni andlegar lækningar, sér í lagi með bæn, og rannsóknir ýmiss konar dulrænna fyrirbæra og reynslu. Þetta þing í Joliet sátu fulltrúar víðsvegar að úr Banda- ríkjunum, og aðalræðuna í upphafi þess flutti dr. Edward Bauman prestur í söfnuði lærisveina Krists í Washington. Forseti samtakanna, séra P. L. Higgins, segir um afstöðu þeirra sem í þessum samtökum eru: ,,Við vitum, að við lifum eftir líkamsdauðann. Við vitum, að samfélag heilagra er raunveruleiki, vegna þess að marg- ir okkar hafa í raun og veru komizt í beint samband við anda þeirra, sem látnir eru. Við vitum, að Kristur á ennþá kraft- inn til þess að lækna mein mannanna vegna þess, að við höf- um séð sjúka verða heilbrigða í hans nafni.“ Blaðið Toronto Daily Star getur þess, að áhugi á sálar- rannsóknum muni fara vaxandi í Bandaríkjunum og beri hið fjölsótta þing spíritista þar í fyrrahaust þess ljóst vitni. — Einnig virðast hinar ýmsu kirkjudeildir þar, eða að minnsta kosti sívaxandi hópur prestanna, sinna nú meira þessum málum en nokkru sinni áður, og hafa þá sannfæringu, að kirkjunni sé það beinlínis lífsnauðsyn, að daufheyrast ekki lengur við þeim boðskap, sem spíritisminn hefur að flytja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.