Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Page 72

Morgunn - 01.12.1968, Page 72
150 MORGUNN Magnús Guðbjörnsson, verzlunarmaður, gjaldkeri. Séra Benjamín Kristjánsson, varaformaður. Sveinn Ólafsson, skrifstofumaður. Leifur Sveinsson, lögfræðingur. Ólafur Jensson, verkfræðingur. Húseign félagsins i Garðastræti 8 hefur undanfarin ár ver- ið seld á leigu að undanteknu því húsnæði, sem félagið hefur sjálft notað til sinna þarfa. Nú hefur félagsstjórnin ákveðið að taka alla eignina í þágu félagsstarfseminnar. Hafa á þessu sumra verið framkvæmdar miklar breytingar og endurbæt- ur á eigninni. Er þar nú fundarsalur, er mun rúma um 70 manns, sérstakt miðilsherbergi auk húsrýmis fyrir bókasafn og skrifstofu félagsins og til fundahalds félagsstjórnarinnar. Þá hefur og félagið gengizt fyrir útgáfu vandaðs og fagurs minningarrits um prófessor Harald Níelsson, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Varaformaður félagsins, séra Benjamín Kristjánsson, hefur annazt útgáfuna, séð um val efnis að mestu leyti og skrifað allmarga kafla í ritið. Bókin er prýdd f jölda mynda og að öllu hin vandaðasta. Má vænta þess, að hún verði mikið keypt og lesin, ekki aðeins af félagsmönnum, heldur og af hinum mörgu aðdáendum prófessors Haralds um allt land. Auk S.R.F.l. eru nú starfandi þrjú Sálarrannsóknafélög utan Reykjavíkur, sem öll eru í meira eða minni tengslum við móðurfélagið hér. Starfsemi Sálarrannsóknafélagsins á Akureyri mun hafa verið með svipuðum hætti og áður, en ekki hefur mér borizt nein skýrsla um starfsemi þess. Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði var stofnað 25. maí 1967 og stendur starfsemi þess með miklum blóma. Skýrsla um starf þess 1967 var birt í I. hefti Morguns þetta ár. Og vísast til hennar. Formaður þess er Hafsteinn Björnsson miðill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.