Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 76

Morgunn - 01.12.1968, Side 76
154 MORGUNN sem skrifað hefur marga kafla bókarinnar og sett á hana heildarsvipinn, skulu hér aðeins nefnd nöfn örfárra höfunda, sem þar hafa ritað flesta og lengstu þætti: Ásmundur Guð- mundsson biskup ritar um æskuheimili prófessors Haralds, biblíuþýðingu hans, kennslu hans, prédikarastarf og fleira. Dr. theol. Jakob Jónsson ritar um guðfræði hans. Séra Jón Auðuns dómprófastur um störf hans að sálarrannsóknum og fleira. Séra Kristinn Stefánsson um störf hans að bindindis- málum. Eru hér aðeins taldir fáir af mörgum. Flestar greinarnar í bókinni hafa að visu birzt áður á prenti, en á víð og dreif í blöðum og tímaritum. En á vissan hátt má segja, að það sé kostur á bókinni, að þar er varð- veitt og saman safnað því, sem samtíðar- og samstarfsmenn höfðu um hann að segja ,,á meðan minningin um hann var ennþá fersk og lifandi, og sýna þær því glöggt, hvílík áhrif hann hafði á andlegt líf samtíðar sinnar,“ eins og séra Benjamín kemst vel og réttilega að orði í formála bókar- innar. Sálarrannsóknafélagið á þakkir skyldar fyrir útgáfu þess- arar bókar, og þá sérstaklega séra Eenjamín Kristjánsson fyrir alit sitt mikla og ágæta starf við útgáfu hennar og þann sker'f, sem hann hefur til hennar iagt. Jónas Þorbergsson: Rrotinn er broddur dauðans. Þetta er síðasta bók Jónasar Þorbergssonar, gefin út að honum látnum. Hún er eins konar kveðja frá honum við leiðarlokin hér, kveðja þessa gáfaða og tilfinningaríka manns, sem eftir langa stormasama ævi og oft örðuga og harða baráttu og leit hefur fundið i raun og veru ennþá meira en hann leitaði að eða gjörði sér vonir um að finna. Það er mikils virði að geta kvatt þetta jarðlíf jafn þakklát- ur og hann var og jafn öruggur og hann um mátt kærieik- ans, um sigur lífsins yfir dauðanum og; um birtuna handan við hel.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.