Morgunn - 01.12.1968, Page 82
160 M O R G U N N
SKULDIR:
Höfuðstóll pr. 1/1 1967 ......................... kr. 997.677.88
Tekjuafgangur ................................... — 179.170.73
Kr. 1.176.848.61
Reykjavik, 28. maí 1968.
IVlagnÚH Guðbjörnsson
gjaldkeri.
Framanskráður lekju- og gjalda- og efnahagsreikningur er samhljóða
bókum félagsins, som við höfum endurskoðað, og er uppgjörið fram-
kvæmt á sama hátt og undanfarin ár, og samkvæmt l>ví er ekkert at-
liugavert.
Reykjavik, 28. maí 1968.
Halldór V. Sigurðsson. Ingimar Jóhannesson.
Til lesenda Morguns
Tímaritið Morgunn hefur nú komið út í samfellt 49 ár.
Það hefur flutt, og flytur enn, fjölda greina um sálarrann-
sóknir, dulsálarfræði (parapsychology), merkilega drauma
og dulræn fyrirbæri, auk margs annars efnis. Því er það, að
allir þeir, sem áhuga hafa á þessum málum, ættu að kaupa
þetta rit og lesa það vandlega.
Sýnið kunningjum ykkar og vinum Morgun og leyfið
þeim að kynnast efni þvi, er hann flytur. Nýir áskrifendur
þurfa ekki annað en senda pöntun og verður þeim þá sent
ritið um hæl. Utanáskriftin er:
TlMARITIÐ MORGUNN,
GARÐASTRÆTI 8, REYKJAVÍK. PÓSTHÓLF 433.
Morgunn kemur út í tveim heftum á ári, alls rúmlega 160
blaðsiður lesmáls, auk auglýsinga, og kostar aðeins kr. 150.00
árgangurinn. Mun hann því vera eitt af allra ódýrustu tíma-
ritum landsins. Eldri árgangar fást á afgreiðslunni á meðan
upplag endist.
Ritslj.