Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 18
120 MORGUNN kýs að nota) er einfaldlega íslensk þýðing á slettunni „spíritismi" og hefur verið notað allt frá því að andatrú nam hér land árið 1905. Ég má kannski bæta því við að ég fagna því að menn eins og Þór Jakobsson, Erlendur Haraldsson o.fl. sem áhuga hafa á rannsóknum „dulrænna fyrirbæra“ hafa gert opin- beran ágreining sinn við söfnuð andatrúarmanna i Sálar- rannsóknafélaginu. Það er sannarlega rétt hjá þeim að andatrú er eitt og dulsálarfræði annað. Ég er í hópi þeirra sem telja andatrú eins og hverja aðra bábilju, en ég tel einnig að dulsálarfræði sé hjáfræði, og þar greinir mig væntanlega á við Þór, Erlend o.fl. Fyrir þessari skoðun minni á dulsálarfræði hef ég fært rök á öðrum vettvangi. Ég hef m.a. bent á að rannsóknir dulsálfræðinga í meira en öld hafa ekki skilað neinum marktækum niðurstöðum, og að í mörgum hugtökum sem dulsálfræðingar nota er fólgin mótsögn. (HP, 6.10. 1983). '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.