Morgunn - 01.06.1985, Page 5
SIGURBJÖRN SVAVARSSON:
Ritstjórarabb
Það kom fram hjá Erni Friðrikssyni á ráðstefnu sál-
arrannsóknarfélaganna á Islandi sl. fébrúar að til þess að
vegur sálarrannsóknarfélaganna vaxi i framtiðinni liér á
landi verði félögin að vaxa með ungu kynslóðinni og til að
hún kynnist stefnu sálarrannsóknarfélaganna og markmið-
um þeirra verði að kynna þau með þeim hœtti er höfði til
unga fólksins.
Starfsemi sálarrannsóknarfélaganna siðasta áratug að
minnsta kosti, hefur verið með þeim hœtti, að háldnir hafa
verið frœðslufundir einu sinni t mánuði yfir vetrar-
mánuðina, auk þess sem stœrri félögin hafa fengið miðla
erlendis frá nokkrum sinnum á ári. En ástœðan fyrir þvi
er auðvitað sú að engir íslenskir miðlar hafa gefið sig í að
hálda stóra miðilsfundi hin síðustu ár.
Það verður að segjast eins og er að almenningur liefur
ekki fengið aðra frœðslu um sálarhyggjuna en sem fram
hefur komið á slíkum fjöldafundum og þar af leiðandi eru
miðilsfundir það eina sem félögin standa fyrir í liugum
margra.
En það er ekki rétta myndin af starfsemi sálarrannsókn-
arfélaganna, ekki má gleyma þvi starfi sem unnið er í kyrr-
þey, oft i tengslum við félögin, en það eru huglœkningar.
f gegnum slikt starf hafa hundruð, ef ekki þúsundir mannna
á ári hverju hlotið lvuggun og bót meina sinna og í huga
þeirra er engin vafi á tilveru handa þessarar.
Þó má ekki gleyma þvi að miðilfundirnir liafa sitt gildi,
Því þar gefst fleira fólki tœkifœri á þvi að dœma sjálft um
Mougunn
3