Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 78
„Þetta er ekki satt, hún fór í bingó og skildi mig eftir heima.“ Ég gat ekki slökkt á þessu sambandi og gat ekki stjórn- að þessu og það getur verið hættulegt. En röddin hélt áfram að kvarta yfir meðferðinni á sér og hvað hefði verið hugsað illa um sig. Þetta tók átta mánuði og það kom fyrir þegar við fórum á bjórkránna með kunningjunum, að faðir eins þeirra birtist og hann var miklu áhugaverðari en sonurinn og þetta olli því, að við misstum mikið af okkar vinum, því að þeim stóð ekki á sama um þessa hæfileika mína og urðu dauðskelkaðir. Ég gerði mér þá grein fyrir því hvað það var mikilvægt, að geta stjórnað þessu og mér tókst það með þvi, að vera ákveðin og tala við þá og segja þeim að þetta væri ekki rétt og hvorki staður né stund og ég yrði að fá frið til að lifa mínu lífi hér á jörðinni. Ég starfaði meira og meira í kirkjunni sem lækningamiðill og ræðumaður og gekk það mjög vel og komu miklar sannanir fram og síðan hefur þetta aukist og styrkst. Ég kynntist Gordon Higginson, sem er einn þekktasti miðill Englands og var boðin til að vinna í hans kirkju í Longton. Þegar miðlum er boðið til Longton, þá verða þeir taugaóstyrkir, hvort þeim muni takast nægilega vel upp, því Gordon hefur þá hæfileika, að geta séð líka og veit hvort rétt sé með farið. En Gordon er dásamlegur maður og mjög hjálpsamur. Eftir þessa heimsókn sem gekk mjög vel, þá hófst góður kunningsskapur á milli okkar sem hefur staðið síðan. Það, að ég skyldi vera við dauðans dyr og lifa þetta af er eitt það merkilegasta sem ég hef gengið í gegnum og það hlýtur að vera stjórnað af einhverjum æðri máttar- völdum og ég held að þetta sé dásamlegasta veröld og við verðum að kenna fólki það að njóta þess að lifa. Það að geta séð og heyrt í öðrum heimi er dásamleg gjöf og hvert skipti sem ég stend fyrir framan hóp af fólki, þá finnst mér að ég sé að þakka fyrir lífgjöfina. Ef gamli 76 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.