Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 44
settu markmiði löngu fyrr en hann og vera þá fyrr fær um að hjálpa hinum yngri bræðrum sínum. Á sama hátt og við, hafa þeir þurft að erfiða og þjást, yfirvinna erfið- leika í jarðvistum þrungnum magnaðri i’eynslu þar til þeir náðu þeim hátindi árangurs er hinn venjulegi maður mun ekki ná fyrr en í lok þessa sólkerfistímabils. 1 gegnum tíðina hafa meistararnir birt sig á jörðinni í þeim tilgangi að koma á framfæri einhverjum hluta hinnar fornu þekkingar. Þetta hafa verið upphafsmenn hinna miklu trúarbragða jarðarinnar. Búddha hafði verið upphafsmaður fjölda trúarbragða fyrri tíma manna í fyrri lífum sinum. 1 síðasta lífi sínu á jörðinni varð hann „hinn uppljómaði“ Búddha og er hann dó hvarf hann á vitundar- svið sem nefnt er „paranirvana“ og hafði hann náð svo hárri vitund að hann hvarf á vit hinnar formlausu tilveru sem býr utan við tíma og rúm, og þaðan sem ekki er aftur- kvæmt til lífs á jörðinni. Þá var staða hans sem heims- fræðara yfirtekin af öðrum háþróuðum einstakling. Búddhistar nefna hann Matreya, og mun hann síðar verða Búddha viskunnar"). Matreya er sá sem vesturlandabúar þekkja sem Krist, í austurlöndum sem „Bodhisattva“ eða sá sem verður Búddha. Fyrir múhameðstrúai’mönnum er hann Iman Madhi. Helgivald jarðarinnar er skipt í þrjár deildir eftir þrem- ur megingreinum geislanna sjö. Deild fyrsta geislans, „vilja- þáttarins" er stjórnað af háþróuðum einstakling er nefn- ist Manú. Starf hans er að mestu leyti tengt stjórnarfyrir- komulagi, stjórnsýslu plánetunnar, stofnun, stefnumótun og upplausn eðlis og uppbyggingar kynþátta. Deild annars geislans, ,,kærleiksvisku“ geislans er stjórnað af Bodhis- attva, eða Kristi og gegnir hann stöðu heimsfræðara. Hann er drottinn kærleiks, á sama hátt og fyrirrennari hans Gautama Búddha var drottinn visku. Hann er meistari meistaranna og í hendur honum er falin leiðsögn varðandi andleg örlög manna og þróun þekkingar mannsins á sínu innra eðli. Deild þriðja geislans, „geisla starfandi vits- 42 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.