Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 104
Má þar nefna: Guðmund Einarsson, Ævar R. Kvaran, Hafstetin Björnsson, örn Guðmundsson og konu hans, Srlu Stefánsdóttur, Ólaf Tryggvason, Þórarin Jónsson, Sören Sörenson, Guðmund Jörundsson, Ólaf Jenson, Svein Ólafsson, Helga Haraldsson, Jón Sigurgeirsson og prest- ana, séra Svein Víking, Benjamín Kristjánsson, Sigurð Hauk Guðjónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnson, Þóri Stephen- sen og Jón Thorarensen, sem hefur heimsótt okkur tvívegis. 2. Skyggnilýsingar veitti Hafsteinn Björnsson miðill okkur á hverju ári, meðan hans naut við og einnig fundi fyrir félagsmenn í Reykjavík. 3. Huglæknar hafa starfað mikið á vegum félagsins. Má þar nefna þær Hamblings-mæðgur, Joan Reid og Ólaf Tryggvason, sem vann mikið að huglækningum hjá félag- inu og stofnaði nokki'a bænahringa. 4. Transfundir hafa verið haldnir fyrir félagsmenn. Fyrst af Horace S. Hambling, þá af Hafsteini Björnssyni og síð- ast Björgu S. Ólafsdótur. Hún kom fyrst til okkar til þess að halda miðilsfundi fyrir okkur á Selfossi í júní 1973. Síðan kom hún til okkar á hverju ári og dvaldist hjá okk- ur 1—2 vikur í senn og hélt tvo fundi á dag. Eitt árið kom hún til okkar 5 sinnum til þess að halda fundi, og síðast kom hún til okkar og hélt fundi fyrir félagsmenn sumarið 1979. Reiknast mér til, að hún hafi á þessum sjö árum haldið hjá okkur á Selfossi 204 miðilsfundi og fundarmenn hafi verið alls nær 900. Mjög margir þeirra höfðu ekki áður átt þess kost að sitja miðilsfund og fengu þarna í fyrsta sinn að kynnast af eigin raun sambandinu við heim fram- liðinna. Hefur starf Bjargar verið félaginu alveg ómetanlegt, enda er það staðreynd, að erfitt er að halda úti slíku félags- starfi nema eiga kost á einhvers konar miðilsþjónustu. Haustið 1983 gaf formaður félagsins, Guðmundur Krist- insson, út bók, sem hann hafði ritað um 43 ára miðils- þjónustu Bjargar. Þar segir hann frá skyggni Bjargar og 102 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.