Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 85
Hver maður án tillits til kynþáttar, litarháttar eða trú- arbragða hefur möguleika á að reyna raunveruleika dul- rænna fyrirbæra og hafa samband við manneskjur sem lifað hafa á þessari jörð og lifa nú á sviðum annarar tíðnar. öll starfsemi miðla er opin fyrir nákvæmri rannnsókn, þær sannanir sem boðið er upp á er hægt að rannsaka vísindalega til sönnunar eða afsönnunar tilveru vitundar- lífs handan hins efnislega heims. Spíritisminn er þess vegna grundvöllur einnar hinna mestu vísindagreina, því hann gefur sýn inní andlegan raunveruleika og nánari skilning á hinni miklu orku alls lífs sem aðeins miðlar geta séð. Spíritisminn hefur verið kallaður heimspeki og það er hann. Því að ákveðin heimspeki liggur í spíritismanum og er hluti hans. Heimspeki er „lífskoðun og lífsgildi manns“. Hversu betri ástæðu getur maður haft til að lifa betra lífi, en að reyna raunveruleika eilífs lífs? Spíi’itisminn býður eitt besta tækifæri til eigin þroska, hversu erfitt sem það kann að vera, því hann tekst á við skiininginn á iífinu sjálfu. Lífið er áframhaldandi hreyfing. Það er endalaus birt- ing orku sem býr innra með og knýr áfram alla hluti. Mörgu fólki er ókunnugt um hinn sanna raunveruleika lifsins, raunveruleika Guðs og andlegra hluta lífsins. Þess vegna eru sannanir spíritismans gullið tækifæri til að snúa hjörtu og sjónum manna frá efnislegum hlutum til eilífra hluta Guðs. Tökum til dæmis breytinguna sem var á Páli postula vegna reynslunnar sem hann var fyrir á veginum til Damaskus. Við lesum um það að viðhorf hans fyrir þenn- ann atburð var hatursfullt til kristinna manna. Hann ætl- aði sér að refsa þeim réttlátlega. Á rykugum veginum um- tnyndaðist hann úr ,,syndara“ í ,,dýrðling“. Af hverju snerist lífsviðhorf hans frá hatri til kærleika? Vegna þess að hann sá sýn af manni sem hafði dáið ekki löngu áður. morgijnn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.