Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 74
úti í rúminu verður vart aðgreint frá efniseindum vetn- isins, sé sá leyndardómur að á því eigi vísindin enga skýr- ingar, — nema að dulið afl sé að baki alls veruleikans, sem á máli trúarinnar sé kallað Guð, — svo þeirra niður- staða sé túlkuð í stuttu máli en þeir færa fram marg- slungin rök fyrir þessum viðhorfum. Og Swedenborg, sá mikli andi segir, Guð er kærleikur. Hann birtist sem sól hins andlega heims og birtan og ylur- inn frá henni er hin eina raunverulega orka og efni sem til er í alverunni. — Og hið guðlæga er upphaf allra hluta. — Og Guð skapaði alveruna til þess að til gætu orðið himnaríki mannlegra sálna, sem fyrir Guði gæti birzt sem einn maður er væri þess bær að skilja, meðtaka kærleika og elsku Guðs, því kærleikurinn getur því aðeins orðið sæll og notið unaðar að hann hafi einhvern mótpart til að taka við og endurgjalda elskuna. En Guð er einn og þann- ig er sköpunin afleiðing af eðli kærleikans, sem hjá Guði er ótakmarkaður. 1 þessu stórkostlega sigurverki er hver einstaklingur ómetanlegt verðmæti, því enginn er öðrum líkur og því fleiri sem koma inn í himnaríki því meiri full- komnun verður þar. Guð vill því að allir verði hólpnir af sinni altæku elsku. — Eðli barnstrúarinnar hefir hann því lagt í brjóst sérhverrar sálar, og ódáinsdraumur hvers manns á því þennan gundvöll. Spurningin er því hvort þessi draumur á ekki fullan rétt á sér? 72 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.