Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 17
hún í dauðanum vegna þess, að hann er þá orðinn óstarf- hæfur af völdum elli, sjúkdóma eða slysa. Spíritistar halda því fram, og byggja þá skoðun á rannsóknum sálrænna fyr- irbæra, að líkamsdauðinn hafi ekki í för með sér neina veru- lega breytingu, að minnsta kosti fyrst í stað, aðra en þá, að sálin losni við líkamann. Og svo lítil virðist þessi breyting vera, að margt bendir til þess, að hinn látni, einkum ef hann deyr snögglega, átti sig ekki á því fyrst í stað, að hann sé dáinn í raun og veru. Maðurinn virðist flytja með sér minningar sínar úr jarðiífinu, honum þykir vænt um ást- vini sína hér á jörð og þráir að ná sambandi við þá. Rök spíritista fyrir framháldslífi. Enda þótt þetta viðhoi’f spíritistanna sé í öllum höfuð- atriðum í samræmi við kjarnann í öllum æðri trúarbrögð- um veraldar, þá er spíritisminn hvorki trúarbrögð né trú- arstefna, heldur tilraun til rökstuddrar, vísindalegrar skýr- ingar á ákveðnum flokki fyrirbæra, byggð á langri og ítarlegri rannsókn þeirra. Og rök þau, sem spíritistar eink- um byggja á kenningu sína um framhaldslíf eftir líkams- dauðann og samband við framliðna eru meðal annars: 1. Meginhluti þeirra fyrirbæra, sem gerast á fundum hjá hinum beztu og trúverðugustu miðlum, eru þannig, að þau bera ótvíræðan vott um framhaldslíf og samband við látna menn, og á þeim hefur til þessa ekki fundizt nein önnur sennileg eða fullnægjandi skýring. Sama máli gegnir um ótal margt í persónulegri reynslu fjölda manna um víða veröld bæði að fornu og nýju. 2. Hin svonefndu víxlskeyti (Cross-correspondance) þar sem tveir eða þrír menn, sinn í hvoru landi og án þess að vita neitt hver um annan, skrifa samtímis setningahluta, sr hver um sig virðist með öllu óskiljanlegur og samhengis- laus, en falla saman í fullkomna heild, þegar þeir eru born- h’ saman, eru og sterk sönnun þess, að þar sé hulin vits- munavera að verki, sem hefur ákveðinn tilgang, og þá fyrst og fremst þann að sannfæra menn um, að hún sé til. Mohgunn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.