Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 52
(41) Að lokum heyrðust högg nokkrum sinnum á miðj- um vegg stofunnar. Við þau mátti tala segir GH (senni- lega átt við það þegar viðstaddir spyrja „andana“ spurn- inga sem svara svo með ákveðnum fjölda högga, t. d. eitt fyrir „já,“ tvö fyrir „nei“ og þrjú fyrir „veit ekki“). (42) Aðrar raddir heyrðust einnig á þessum fundi, m. a. „norski læknirinn" sem sagði: ,god passiv stemning," og kvenmannsrödd sem nefndi „endurminningasönnun." Þegar Indriði vaknaði eftir fundinn var húsið athugað en ekkert reyndist grunsamlegt. Saumurinn á bandinu um Indriða var óraskaður. Skemmd eða rispa var á veggnum eftir stól Indriða sem benti til þess að hann hafði lyftst a. m. k. 35 cm frá gólfi. Á þessum fundi, eins og öðrum, var gæslumaðurinn spurður hvað eftir annað um stelling- ar þeirra Indriða. Hér hefur verið greint frá nokkrum aðferðum sem Guð- mundur Hannesson notaði til að athuga fyrirbrigði Indriða Indriðasonar. öllum frumheimildum ber saman um að ekki hafi verið hægt að útskýra fyrirbrigði Indriða með svikum. Guðmundur Hannesson dró þá ályktun að mestur hluti fyrirbrigðanna hafi verið þannig, að sjálfur miðill- inn átti þess engan kost að koma brögðum við (1). HEIMILDIR: (1) Guðmundur Hnnesson. Bréf frá Guðmundi Haimessyni: I Svarta- skóla. Sjö framhaldsgreinar í Norðurlandi, 1910, 21. des., bls. 207—209; 1911, 21. jan., 9—10, 28. jan., 15—16, 31. jan., 17—18; 1911, 4. febr., 23—24 11. febr., 26—27; 1911, 18. mars, 46—47. Endurprentað í Morgni, 32, 1951, 20—46, 143—163. Og í Satt, 1—2, 1973, 9—14; 3. 1973, 43-^6, 71; 4, 1973, 79—82, 102—104; 5, 1973, 115—116, 139. (2) Guðmundur Hannesson. Uppkast ritað ó fundum hjá Indriða Indriða- syni. I handriti frá 1908—9, 12. des. til 15. febr., bls. 1—12. 50 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.