Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 7

Morgunn - 01.06.1985, Page 7
eins og uppdöguö nátttröll í nútímasamfélagi og ekki meira um það að segja. En það má þó segja að þeir brýni okkur í þeim ásetningi að gera betur í frœðslu um þessi mál. „Mikilvœgasta mál i heimiu eins og frumherjarnir hér á Islandi kölluðu það. Og enn er mikilvœgt mál fyrir alla menn að takast á við. Því sá sem hefur öðlast þá vissu að maðurinn lifi „dauð- annu, verður áldrei sami maður andlega. Honum vex styrk- ur að takast á við lífið, honum vex ábyrgðartilfinning um eigin verk og ábyrgð á vélferð samferðamanna sinna, hon- um vex trúin á manninn og trú á Guð og sköpunarverk hans. Gagnrýnendur sálarhyggjunnar innan strangtrúarhópa uiyndu kálla slíka framsetningu guðlast. En trúi hver fyrir sig. Hinsvegar hafa margir vísindamenn tálið það ósam- boðið sér að rœða sálarhyggjima sem visindálegan mögu- leika og eru sármóðgaðir yfir því að skilgetið afkvœmi hennar, dulsálarfrœðin skuli vera komin inn í innsta vígi vísindanna, Háskólann. Gagnrýnendur sálarhyggjunnar í hópi efnishyggjumamm og guðleysingja kalla hana trúar- brögð og setja hana í hóp annarra sérvitra hópa sem loki sig af frá þjóðfélaginu og stundi naflaskoðun. Við þá er aðeins eitt að segja, — mikil verður undrun ykkar við cevilok. En auðvitað hafa þessir gagnrýnendur rétt fyrir sér út af sýnum eigin sjónarhól. Það eru einmitt þessar andstœður sem eru hvati fyrir þroska og eflingu skoðana og kenninga þar sem liver held- ur sínu merki hátt á lofti, en það er tíðarandinn og að- stceður sem álcveða livað fellur úr gildi þegar það hefur gegnt því hlutverlá að vera hluti af þroska einstaklingsins og samfélagsins í efnislegum sem andlegum efnum. Frumkvöðlar sálarhyggjunnar liér á landi, þeir Einar H. Kvaran og Haráldur Níelsson mótuðu í uppliafi þá stefnu uð Sálarrannsóknarfélag Islands vœri fræðslu og visinda- félag en ekki eingöngu visindafélag. Þetta kom í veg fyrir morgunn 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.