Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 11

Morgunn - 01.06.1985, Page 11
Við tækið, sem hann stjórnar, eða jafnvel hvort hann sé nokkur til. Þrjár meginkenningar eða tilgátur eru einkum til um það efni nú á dögum: 1. Efnishyggjukenningin (The mechanistic theory), sem aðeins viðurkennir tilvist efnis og orku. Maðurinn er fyrst og fremst það, sem hann étur. Hin andlega starfsemi og persónuleiki er framleiðsla heilans og honum algerlega háð og bundin. Þar er enginn bílstjóri. Meðvitundin mundi nán- ast svara til bílljósanna, sem slokkna, þegar drepið er á vélinni. 2. Samfylgdarkenningin (The psychosomatic theory). Starf meðvitundarinnar og heilans fylgist að, eru tvær ósundurgreinanlegar hliðar á sama veruleika. Af því leiðir, að þegar starf heilans hættir, er öll meðvitund og persónu- leiki þar með að fullu úr sögunni. 3. Samskiptakenningin (The transmisson theory). Sál mannsins er sjálfstæður veruleiki í nánum og gagnkvæm- um samskiptum við efnislíkamann og stjórnar hugsun og framkvæmdum okkar á meðan við lifum í þessum efnis- heimi. Tvær fyrri kenningarnar útiloka framhaldslíf einstak- linganna og gera ráð fyrir því, að það sé mögulegt og jafn- vel sennilegt. Hér er, því miður, enginn tími til að ræða þessar kenn- ingar hverja um sig og þau rök og líkur, sem fyrir þeim hafa verið færð. En hvaða kenningar, sem menn aðhyllast um samband sálar og líkama og um það, hvort nokkur sál sé til, þá er ekki unnt að neita þeirri staðreynd, að margvísleg áhrif berast stöðugt til vitundar okkar frá umhverfinu. Þetta köllum við einu nafni skynjanir. En skynjun segjum við að verði með þeim hætti, að ákveðnir frumuhópar líkam- ans, sem eru sérstaklega næmir fyrir vissum tegundum áhrifa, flytja þau í gegnum taugakerfið til heilans og þar hieð vitundarinnar. Þessi tæki nefnum við einu nafni skyn- Morgunn 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.