Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 21

Morgunn - 01.06.1985, Side 21
sóknir þessara mála öldungis ólöglegt athæfi, þar sem skýrum stöfum sé bannað í Móseslögmáli að leita frétta af framliðnum. ,Ég mun því aðeins ræða um þau andmæli gegn spíritismanum, sem þeir hafa borið fram, sem kynnt hafa sér þessi mál og rannsakað þau að einhverju leyti. Því er haldið fram, að lýsingar miðla á hinu framliðna fólki séu oft óljósar og óákveðnar, stundum beinlínis rang- ar í verulegum atriðum og að sumir miðlar hafi beinlínis orðið sannir að svikum og blekkingum. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Og spíritistar hafa síður en svo nokkra tilhneigingu til þess að draga fjöður yfir þessi atriði eða gera lítið úr þeim. Þeir vita það vel, að allt fúsk í þessum málum getur ekki orðið til annars en að spilla fyrir spíri- tismanum, gera hann tortryggilegan í margra augum og telja réttmætan árangur rannsóknanna. Hins vegar eru þetta engin allsherjar rök gegn raunveruleika hinna sál- rænu fyrirbæra yfirleitt. Og enginn sæmilega gætinn vís- indamaður lætur sér til hugar koma, að öll miðlastarfsemi sé einber svik og loddarabrögð. Það væri að fullyrða marg- falt meira en forsendurnar gefa réttmætt tilefni til. 1 annan stað er því haldið fram, að ýmislegt, sem fram hefur komið í rannsóknum á starfsemi undirvitundarinnar °g ESP og Super-ESP fyrirbæra bendi til þess, að þar megi finna skýringar á mörgum sálrænum fyrirbærum. Miðill muni geta sótt efnið í þær persónur, sem hann lýsir, í undirvitund annarra lifandi manna fyrir fjarhrif og skapað þær að öðrum þræði úr þeim eftirvæntingum og hugsun- um, sem fylla huga þeirra, sem miðilsfundina sitja hverju sinni. Ekki skal því neitað, að eitthvað sé rétt í þessu, að þvi er snertir einstök tilfelli. Hins vegar er árangurinn af Þlraunum hinna ágætustu vísindamanna varðandi fjarhrif °g undirvitund svo ófullkominn og þær tilraunir mistakast svo oft og eru slikum erfiðleikum bundnar, að það verður að teljast f jarri öllum sanni, að réttmætt sé að halda fram, að f jarhrif ein og undirvitund manna geti verið neinn alls- hei-jar skýring á dulrænum fyrirbærum í heild, enda mun Morgunn 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.