Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 25

Morgunn - 01.06.1985, Page 25
ÖMAR SVEINBJÖRNSSON: Nokkrar grundvallarkenningar í andlegri lieimspeki SlÐARI HLUTI. 3. kafli. LlFIÐ EFTIR DAUÐANN Hinn raunverulegi maður er engu dauðari eftir að hann skilur við jarðneska líkamann en hann var áður en að dauðastundinni kom. Hann hefur einungis hætt að nota hið jarðneska tjáningartæki sitt. Þessu má líkja við að klippt sé á símastreng þannig að símatækið hættir að starfa en sá sem símann notaði er jafn lifandi eftir sem áður. Maðurinn er að engu leyti breyttur hvað varðar þekkingu eða persónuleika frá því sem var áður en klippt var á „strenginn". Hann stendur einungis enn einu sinni frammi fyrir gamalkunnu ævintýri er hann hefur gengið í gegnum oft áður og sem eingöngu hefur breyst fyrir til- stilli þess er hann hefur mótað inn í vitund sína í síðustu jarðvist. Þegar dauðastundin nálgast skilur eterski tvífarinn sig Rólega frá jarðlíkamanum og skilur þá einnig við sig lífs- orkuna og fínni líkamana. Undir lokin er „siifurþráðurinn" það eina sem tengir eterska tvífarann hinum deyjandi líkama. Síðan, þegar dauðastundin er að renna upp og meðvitundin á jarðneska sviðinu verður veikari og veik- ari eftir því sem lífið fjarar út, birtist öll atvik hins und- Morgunn 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.